Endurkoma Toy Machine tileinkuð stórhuga sjómanni Guðrún Ansnes skrifar 23. febrúar 2015 09:00 Baldvin Z, leikstjóri og trommari vísir/vilhelm Rokksveitarinnar Toy Machine, sem gerði garðinn frægan fyrir tæpum einum og hálfum áratug, ætlar að snúa aftur. Markmið meðlima sveitarinnar er að heiðra minningu sjómannsins Guðmundar Cesars Magnússonar, sem dó hetjudauða við að bjarga lífi tengdarsonar síns árið 2009. Meðlimir Toy Machine vilja segja frá aðkomu Guðmundar að tónlistarlífi og segja hann hafa fengið hugmyndina að hinni vinsælu tónlistarhátíð Iceland Airwaves. „Nú er kominn tími á að ljúka einhverju sem við byrjuðum á,“ segir Baldvin Z, leikstjóri og trommuleikari sveitarinnar, sem legið hefur í dvala undanfarin þrettán ár. „Endurkoman er til að segja sögu sem hefur verið ósögð alltof lengi. Ætlum að segja ósögðustu sögu íslenskrar tónlistarsögu á tónleikunum. Við viljum skerpa á aðkomu Cesars heitins að málinu,“ segir Baldvin. Neðanjarðarharðkjarnahljómsveitina skipa þeir Jenni í Brain Police, Atli Hergilsson (Atli leðja) og Kristján Örnólfsson auk Baldvins Z. Árni Elliot sem einnig var meðlimur bandsins er fjarri góðu gamni að þessu sinni. Stendur Baldvin á því fastar en fótunum að Guðmundur Cesar Magnússon eigi hugmyndina að hátíðinni. Hún hafi upphaflega fengið byr undir báða vængi á Sjallanum á Akureyri fyrir um fimmtán árum. „Við héldum smá tónleikaveislu á Sjallanum fyrir nokkra útlendinga sem boðið var til landsins að hlusta á íslensk bönd og þar gerðist eitthvað,“ segir Baldvin. Útvarpskempan Ólafur Páll Gunnarsson, betur þekktur sem Óli Palli, tekur undir með Baldvini og segir Guðmund Cesar hafa verið stórhuga mann sem skyndilega fékk áhuga á að flytja íslenska tónlist út. „Hann stóð á fimmtugu þegar hann fór að sjá fyrir sér að fá útlendinga til landsins og þannig flytja út böndin. Hann bar þetta upp við Magnús Stephensen, þáverandi markaðsstjóra Icelandair, sem tók vel í það og þaðan fór boltinn svo að rúlla,“ segir Óli Palli. „Við verðum að muna eftir þessum hetjum og halda minningunni á lofti. Hvað ef Guðmundur Cesar hefði ekki komið með þessa hugmynd?“ segir Óli Palli og bendir hér á gríðarlega veigamikið hlutverk Iceland Airwaves í uppgangi íslensks tónlistarlífs undanfarin ár. „Október var steindauður í ferðamannadagatalinu hér á landi í kringum 1999. Nú er það þrautin þyngri að ná herbergi í Reykjavík á þessum tíma“, segir Óli Palli og bendir þannig á veigamikil áhrif Iceland Airwaves á ferðamennsku og íslenskt tónlistarlíf. Tengdar fréttir Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Rokksveitarinnar Toy Machine, sem gerði garðinn frægan fyrir tæpum einum og hálfum áratug, ætlar að snúa aftur. Markmið meðlima sveitarinnar er að heiðra minningu sjómannsins Guðmundar Cesars Magnússonar, sem dó hetjudauða við að bjarga lífi tengdarsonar síns árið 2009. Meðlimir Toy Machine vilja segja frá aðkomu Guðmundar að tónlistarlífi og segja hann hafa fengið hugmyndina að hinni vinsælu tónlistarhátíð Iceland Airwaves. „Nú er kominn tími á að ljúka einhverju sem við byrjuðum á,“ segir Baldvin Z, leikstjóri og trommuleikari sveitarinnar, sem legið hefur í dvala undanfarin þrettán ár. „Endurkoman er til að segja sögu sem hefur verið ósögð alltof lengi. Ætlum að segja ósögðustu sögu íslenskrar tónlistarsögu á tónleikunum. Við viljum skerpa á aðkomu Cesars heitins að málinu,“ segir Baldvin. Neðanjarðarharðkjarnahljómsveitina skipa þeir Jenni í Brain Police, Atli Hergilsson (Atli leðja) og Kristján Örnólfsson auk Baldvins Z. Árni Elliot sem einnig var meðlimur bandsins er fjarri góðu gamni að þessu sinni. Stendur Baldvin á því fastar en fótunum að Guðmundur Cesar Magnússon eigi hugmyndina að hátíðinni. Hún hafi upphaflega fengið byr undir báða vængi á Sjallanum á Akureyri fyrir um fimmtán árum. „Við héldum smá tónleikaveislu á Sjallanum fyrir nokkra útlendinga sem boðið var til landsins að hlusta á íslensk bönd og þar gerðist eitthvað,“ segir Baldvin. Útvarpskempan Ólafur Páll Gunnarsson, betur þekktur sem Óli Palli, tekur undir með Baldvini og segir Guðmund Cesar hafa verið stórhuga mann sem skyndilega fékk áhuga á að flytja íslenska tónlist út. „Hann stóð á fimmtugu þegar hann fór að sjá fyrir sér að fá útlendinga til landsins og þannig flytja út böndin. Hann bar þetta upp við Magnús Stephensen, þáverandi markaðsstjóra Icelandair, sem tók vel í það og þaðan fór boltinn svo að rúlla,“ segir Óli Palli. „Við verðum að muna eftir þessum hetjum og halda minningunni á lofti. Hvað ef Guðmundur Cesar hefði ekki komið með þessa hugmynd?“ segir Óli Palli og bendir hér á gríðarlega veigamikið hlutverk Iceland Airwaves í uppgangi íslensks tónlistarlífs undanfarin ár. „Október var steindauður í ferðamannadagatalinu hér á landi í kringum 1999. Nú er það þrautin þyngri að ná herbergi í Reykjavík á þessum tíma“, segir Óli Palli og bendir þannig á veigamikil áhrif Iceland Airwaves á ferðamennsku og íslenskt tónlistarlíf.
Tengdar fréttir Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00
Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00