Endurkoma Toy Machine tileinkuð stórhuga sjómanni Guðrún Ansnes skrifar 23. febrúar 2015 09:00 Baldvin Z, leikstjóri og trommari vísir/vilhelm Rokksveitarinnar Toy Machine, sem gerði garðinn frægan fyrir tæpum einum og hálfum áratug, ætlar að snúa aftur. Markmið meðlima sveitarinnar er að heiðra minningu sjómannsins Guðmundar Cesars Magnússonar, sem dó hetjudauða við að bjarga lífi tengdarsonar síns árið 2009. Meðlimir Toy Machine vilja segja frá aðkomu Guðmundar að tónlistarlífi og segja hann hafa fengið hugmyndina að hinni vinsælu tónlistarhátíð Iceland Airwaves. „Nú er kominn tími á að ljúka einhverju sem við byrjuðum á,“ segir Baldvin Z, leikstjóri og trommuleikari sveitarinnar, sem legið hefur í dvala undanfarin þrettán ár. „Endurkoman er til að segja sögu sem hefur verið ósögð alltof lengi. Ætlum að segja ósögðustu sögu íslenskrar tónlistarsögu á tónleikunum. Við viljum skerpa á aðkomu Cesars heitins að málinu,“ segir Baldvin. Neðanjarðarharðkjarnahljómsveitina skipa þeir Jenni í Brain Police, Atli Hergilsson (Atli leðja) og Kristján Örnólfsson auk Baldvins Z. Árni Elliot sem einnig var meðlimur bandsins er fjarri góðu gamni að þessu sinni. Stendur Baldvin á því fastar en fótunum að Guðmundur Cesar Magnússon eigi hugmyndina að hátíðinni. Hún hafi upphaflega fengið byr undir báða vængi á Sjallanum á Akureyri fyrir um fimmtán árum. „Við héldum smá tónleikaveislu á Sjallanum fyrir nokkra útlendinga sem boðið var til landsins að hlusta á íslensk bönd og þar gerðist eitthvað,“ segir Baldvin. Útvarpskempan Ólafur Páll Gunnarsson, betur þekktur sem Óli Palli, tekur undir með Baldvini og segir Guðmund Cesar hafa verið stórhuga mann sem skyndilega fékk áhuga á að flytja íslenska tónlist út. „Hann stóð á fimmtugu þegar hann fór að sjá fyrir sér að fá útlendinga til landsins og þannig flytja út böndin. Hann bar þetta upp við Magnús Stephensen, þáverandi markaðsstjóra Icelandair, sem tók vel í það og þaðan fór boltinn svo að rúlla,“ segir Óli Palli. „Við verðum að muna eftir þessum hetjum og halda minningunni á lofti. Hvað ef Guðmundur Cesar hefði ekki komið með þessa hugmynd?“ segir Óli Palli og bendir hér á gríðarlega veigamikið hlutverk Iceland Airwaves í uppgangi íslensks tónlistarlífs undanfarin ár. „Október var steindauður í ferðamannadagatalinu hér á landi í kringum 1999. Nú er það þrautin þyngri að ná herbergi í Reykjavík á þessum tíma“, segir Óli Palli og bendir þannig á veigamikil áhrif Iceland Airwaves á ferðamennsku og íslenskt tónlistarlíf. Tengdar fréttir Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Rokksveitarinnar Toy Machine, sem gerði garðinn frægan fyrir tæpum einum og hálfum áratug, ætlar að snúa aftur. Markmið meðlima sveitarinnar er að heiðra minningu sjómannsins Guðmundar Cesars Magnússonar, sem dó hetjudauða við að bjarga lífi tengdarsonar síns árið 2009. Meðlimir Toy Machine vilja segja frá aðkomu Guðmundar að tónlistarlífi og segja hann hafa fengið hugmyndina að hinni vinsælu tónlistarhátíð Iceland Airwaves. „Nú er kominn tími á að ljúka einhverju sem við byrjuðum á,“ segir Baldvin Z, leikstjóri og trommuleikari sveitarinnar, sem legið hefur í dvala undanfarin þrettán ár. „Endurkoman er til að segja sögu sem hefur verið ósögð alltof lengi. Ætlum að segja ósögðustu sögu íslenskrar tónlistarsögu á tónleikunum. Við viljum skerpa á aðkomu Cesars heitins að málinu,“ segir Baldvin. Neðanjarðarharðkjarnahljómsveitina skipa þeir Jenni í Brain Police, Atli Hergilsson (Atli leðja) og Kristján Örnólfsson auk Baldvins Z. Árni Elliot sem einnig var meðlimur bandsins er fjarri góðu gamni að þessu sinni. Stendur Baldvin á því fastar en fótunum að Guðmundur Cesar Magnússon eigi hugmyndina að hátíðinni. Hún hafi upphaflega fengið byr undir báða vængi á Sjallanum á Akureyri fyrir um fimmtán árum. „Við héldum smá tónleikaveislu á Sjallanum fyrir nokkra útlendinga sem boðið var til landsins að hlusta á íslensk bönd og þar gerðist eitthvað,“ segir Baldvin. Útvarpskempan Ólafur Páll Gunnarsson, betur þekktur sem Óli Palli, tekur undir með Baldvini og segir Guðmund Cesar hafa verið stórhuga mann sem skyndilega fékk áhuga á að flytja íslenska tónlist út. „Hann stóð á fimmtugu þegar hann fór að sjá fyrir sér að fá útlendinga til landsins og þannig flytja út böndin. Hann bar þetta upp við Magnús Stephensen, þáverandi markaðsstjóra Icelandair, sem tók vel í það og þaðan fór boltinn svo að rúlla,“ segir Óli Palli. „Við verðum að muna eftir þessum hetjum og halda minningunni á lofti. Hvað ef Guðmundur Cesar hefði ekki komið með þessa hugmynd?“ segir Óli Palli og bendir hér á gríðarlega veigamikið hlutverk Iceland Airwaves í uppgangi íslensks tónlistarlífs undanfarin ár. „Október var steindauður í ferðamannadagatalinu hér á landi í kringum 1999. Nú er það þrautin þyngri að ná herbergi í Reykjavík á þessum tíma“, segir Óli Palli og bendir þannig á veigamikil áhrif Iceland Airwaves á ferðamennsku og íslenskt tónlistarlíf.
Tengdar fréttir Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29 Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00 Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Hljómsveitin Brain Police er ein af þeim sveitum sem koma fram á afmælistónleikum X-977 í listasafni Reykjavíkur á þriðjudagskvöldið. 24. október 2013 10:29
Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann Kvikmyndin Vonarstræti var frumsýnd í vikunni og vakti einróma hrifningu. Leikstjórinn Baldvin Z segist hálfklökkur yfir viðtökunum. 10. maí 2014 12:00
Höll minninganna: Frá Baldvini Z til Baldvins Z Leikstjórinn tengist fegurðardrottningum órjúfanlegum böndum. 10. september 2014 09:00