Madonna og AC/DC spila á Grammy 16. janúar 2015 10:30 Madonna ætlar að stíga á svið á Grammy-hátíðinni og væntanlega trylla salinn. Vísir/Getty Tilkynnt hefur verið að Madonna, AC/DC, Ariana Grande, Ed Sheeran og Eric Church muni spila á Grammy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í 57. sinn í Los Angeles í 8. febrúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem rokkgoðsagnirnar í AC/DC stíga á svið í bandarískri sjónvarpsútsendingu í meira en fjórtán ár. Þetta verður jafnframt í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Grammy-hátíðinni . Í þetta sinn verður hún án gítarleikarans og stofnmeðlimsins Malcolms Young sem hætti í sveitinni í fyrra vegna veikinda. AC/DC var vígð inn í Frægðarhöll rokksins árið 2003. Ariana Grande, sem er tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna, og Church munu einnig spila í fyrsta sinn á Grammy-hátíðinni þetta kvöld. Hann er tilnefndur til fernra verðlauna, þar á meðal fyrir besta kántrílagið, Give Me Back My Hometown. Einnig er hann tilnefndur fyrir lagið Raise Em Up sem hann söng með Keith Urban og fyrir bestu kántríplötuna. Ed Sheeran er tilnefndur til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir plötu ársins og fyrir lagið I See Fire sem hljómar í kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Tónlist Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tilkynnt hefur verið að Madonna, AC/DC, Ariana Grande, Ed Sheeran og Eric Church muni spila á Grammy-verðlaunahátíðinni sem verður haldin í 57. sinn í Los Angeles í 8. febrúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem rokkgoðsagnirnar í AC/DC stíga á svið í bandarískri sjónvarpsútsendingu í meira en fjórtán ár. Þetta verður jafnframt í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Grammy-hátíðinni . Í þetta sinn verður hún án gítarleikarans og stofnmeðlimsins Malcolms Young sem hætti í sveitinni í fyrra vegna veikinda. AC/DC var vígð inn í Frægðarhöll rokksins árið 2003. Ariana Grande, sem er tilnefnd til tvennra Grammy-verðlauna, og Church munu einnig spila í fyrsta sinn á Grammy-hátíðinni þetta kvöld. Hann er tilnefndur til fernra verðlauna, þar á meðal fyrir besta kántrílagið, Give Me Back My Hometown. Einnig er hann tilnefndur fyrir lagið Raise Em Up sem hann söng með Keith Urban og fyrir bestu kántríplötuna. Ed Sheeran er tilnefndur til þrennra verðlauna, þar á meðal fyrir plötu ársins og fyrir lagið I See Fire sem hljómar í kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug.
Tónlist Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira