Þrjá milljónir til hjálparstarfs Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 13. janúar 2015 09:00 Heimarvistir í Pókot-héraði í Keníu veita stúlkunum þar öruggt skjól. Mynd/skúli svavarsson MYND/SKÚLI SVAVARSSON Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu, meðal annars 120 nemenda heimavist við framhaldsskóla fyrir stúlkur í Pókot-héraði í Keníu. Jarle Reiersen, sjálfboðaliði hjá SÍK, segir verðmæti í notuðum frímerkjum og umslögum og að Kristniboðssambandið sé þakklátt gefendum. „Þeir setja umslögin í söfnunarkassa á öllum pósthúsum og koma einnig með þau á skrifstofu SÍK.“ Í síðustu viku seldi hann umslag á netinu fyrir um 17 þúsund krónur. „Ég veit ekki hvort þeir sem setja umslög og frímerki í söfnunarkassana vita um verðmæti þess sem þeir eru að gefa en það verðmætasta sem hefur verið gefið var gamalt póstkort sem sent var frá Ísrael til Íslands skömmu eftir stofnun Ísraelsríkis. Fyrir það fengust 25 þúsund krónur fyrir nokkrum árum,“ greinir Jarle frá. Heimavistin sem reist hefur verið í Pókot-héraði í Keníu fyrir söfnunarfé veitir stúlkunum þar öruggt skjól auk tækifæris til menntunar. Kristján Þór Sverrisson, starfsmaður Kristniboðssambandsins, segir hefð fyrir því í héraðinu að stúlkur sem nálgast giftingaraldur, það er þegar þær eru 12 til 15 ára, séu umskornar. „Með aukinni menntun og vitund eru fleiri stúlkur sem hafna þessari limlestingu og neyðast oft til að flýja heimkynni sín.“ Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira
Samband íslenskra kristniboðsfélaga, SÍK, fékk í fyrra nær þrjár milljónir króna fyrir notuð frímerki, umslög og gamla mynt í árvissri söfnun sinni. Söfnunarfénu er varið til styrktar þróunarverkefnum á sviði skólastarfs í Eþíópíu og Keníu, meðal annars 120 nemenda heimavist við framhaldsskóla fyrir stúlkur í Pókot-héraði í Keníu. Jarle Reiersen, sjálfboðaliði hjá SÍK, segir verðmæti í notuðum frímerkjum og umslögum og að Kristniboðssambandið sé þakklátt gefendum. „Þeir setja umslögin í söfnunarkassa á öllum pósthúsum og koma einnig með þau á skrifstofu SÍK.“ Í síðustu viku seldi hann umslag á netinu fyrir um 17 þúsund krónur. „Ég veit ekki hvort þeir sem setja umslög og frímerki í söfnunarkassana vita um verðmæti þess sem þeir eru að gefa en það verðmætasta sem hefur verið gefið var gamalt póstkort sem sent var frá Ísrael til Íslands skömmu eftir stofnun Ísraelsríkis. Fyrir það fengust 25 þúsund krónur fyrir nokkrum árum,“ greinir Jarle frá. Heimavistin sem reist hefur verið í Pókot-héraði í Keníu fyrir söfnunarfé veitir stúlkunum þar öruggt skjól auk tækifæris til menntunar. Kristján Þór Sverrisson, starfsmaður Kristniboðssambandsins, segir hefð fyrir því í héraðinu að stúlkur sem nálgast giftingaraldur, það er þegar þær eru 12 til 15 ára, séu umskornar. „Með aukinni menntun og vitund eru fleiri stúlkur sem hafna þessari limlestingu og neyðast oft til að flýja heimkynni sín.“
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Fleiri fréttir Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Sjá meira