Slysið í Taívan umhugsunarefni fyrir flugvallarvini hér heima Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2015 13:38 "Ykkur kann að finnast þetta óþægileg áminning, en hún á fullan rétt á sér engu að síður, þó að hún komi illa við tiltekinn málstað. En það er aumt ef ekki má draga lærdóma af því sem úrskeiðis fer í veröldinni,“ segir Ólína. Vísir Ólína Þorvarðardóttir, varaþingmaður Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi, telur að flugslysið í Taívan í nótt, þar sem a.m.k. 23 létust, ætti að verða umhugsunarefni fyrir flugvallarvini sem ekki geti hugsað sér að Reykjavíkurflugvöllur verði færður úr stað. „Fyrir aldarfjórðungi varð skelfilegt flugslys 20m frá Hringbrautinni þegar 2ja manna ferjuflugvél fórst við brautarendann og skeikaði aðeins sekúndum að hún skylli niður á gatnamótunum hjá Njarðargötu þar sem tugir bíla biðu á rauðu ljósi,“ segir Ólína í umræðukerfi Vísis við frétt af slysinu í Taívan. „Já, það fylgir því hætta að hafa flugvelli inni í miðjum borgum.“ Ekki eru allir sem taka undir með Ólínu í athugasemdakerfinu. Finnst sumum ummælin smekklaus og ekki við hæfi að draga fram rammpólitíska umræðu undir sorglegri frétt af mannskaða. „Ykkur kann að finnast þetta óþægileg áminning, en hún á fullan rétt á sér engu að síður, þó að hún komi illa við tiltekinn málstað. En það er aumt ef ekki má draga lærdóma af því sem úrskeiðis fer í veröldinni,“ segir Ólína. Þingmaðurinn minnir á að hún sé landsbyggðaþingmaður og sem slíkur ætti hún auðvitað að fara fremst í flokki flugvallarvina til að tryggja sér vinsældir. En það geri hún ekki. „Því skynsemi og umyggja fyrir almannahag er þeirri hvöt yfirsterkari hjá mér í þessu máli.“ Tengdar fréttir Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, varaþingmaður Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi, telur að flugslysið í Taívan í nótt, þar sem a.m.k. 23 létust, ætti að verða umhugsunarefni fyrir flugvallarvini sem ekki geti hugsað sér að Reykjavíkurflugvöllur verði færður úr stað. „Fyrir aldarfjórðungi varð skelfilegt flugslys 20m frá Hringbrautinni þegar 2ja manna ferjuflugvél fórst við brautarendann og skeikaði aðeins sekúndum að hún skylli niður á gatnamótunum hjá Njarðargötu þar sem tugir bíla biðu á rauðu ljósi,“ segir Ólína í umræðukerfi Vísis við frétt af slysinu í Taívan. „Já, það fylgir því hætta að hafa flugvelli inni í miðjum borgum.“ Ekki eru allir sem taka undir með Ólínu í athugasemdakerfinu. Finnst sumum ummælin smekklaus og ekki við hæfi að draga fram rammpólitíska umræðu undir sorglegri frétt af mannskaða. „Ykkur kann að finnast þetta óþægileg áminning, en hún á fullan rétt á sér engu að síður, þó að hún komi illa við tiltekinn málstað. En það er aumt ef ekki má draga lærdóma af því sem úrskeiðis fer í veröldinni,“ segir Ólína. Þingmaðurinn minnir á að hún sé landsbyggðaþingmaður og sem slíkur ætti hún auðvitað að fara fremst í flokki flugvallarvina til að tryggja sér vinsældir. En það geri hún ekki. „Því skynsemi og umyggja fyrir almannahag er þeirri hvöt yfirsterkari hjá mér í þessu máli.“
Tengdar fréttir Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Mannskætt flugslys í höfuðborg Taívan Að minnsta kosti 25 eru látnir og óttast er um fjölda til viðbótar eftir að farþegaflugvél hrapaði í á í höfuðborg Taívans, Taípei. 4. febrúar 2015 12:45