JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani Birgir Olgeirsson skrifar 28. október 2015 13:00 JJ Abrams. Vísir/EPA Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikstjórinn J.J. Abrams segir fjarveru Luke Skywalkers, Loga Geimgengils, af plakati sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar, The Force Awakens, vera hluta af stærra plani. Fjölmargar spurningar hafa vaknað eftir að plakatið var opinberað í síðustu viku og hafa nokkrar kenningar verið lagðar fram af aðdáendum á netinu.Varúð:Þessi grein gæti innihaldið upplýsingar sem gætu spillt fyrir áhorfi þeirra sem vilja sjá The Force Awakens án nokkurrar vitneskju um söguþráð hennar.Sjá einnig: Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árumVeggspjald nýju myndarinnar þar sem Logi er ekki sjáanlegur.Vísir/LucasfilmEin þeirra er sú að Logi hafi fetað í slóð föður síns Svarthöfða og gengið til liðs við myrkraöflin í heimi Stjörnustríðsmyndanna. „Þetta eru góðar spurningar. Ég get ekki beðið eftir því að komist að svarinu. Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys,“ sagði Abrams við The Associated Press.Í vikunni komst í umferð ljósmynd af Loga þar sem hann sést í hefðbundnum Jedi-slopp en Disney-fyrirtækið, sem nú á réttinn að Star Wars, fór í mikla herferð til að koma í veg fyrir alla birtingu á þessari mynd. Hvert hlutverk Loga verður í þessari nýju Stjörnustríðsmynd er því algerlega óráðið. Í nýjustu stiklunni fyrir myndina heyrist illmennið Kylo Ren, leikinn af Adam Driver, segja: „Ég mun ljúka því sem þú hófst“ á meðan hann horfir á brotna grímu Svarthöfða. Hafa einhverjir lagt fram þá kenningu að Logi gæti verið flæktur í þessi plön Kylo Ren en hið sanna mun eflaust ekki koma í ljós fyrr en myndin verður frumsýnd í desember næstkomandi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15
Grínast með veggspjald Star Wars Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni. 20. október 2015 15:00