Gleðin við völd hjá Tónum og Trix Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 18:21 Tónar og Trix er sönghopur eldri borgara í Þorlákshöfn. mynd/unnar Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font. Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font.
Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“