Fjögur mál er varða áreitni send til fagráðs Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 31. október 2015 09:00 Fjögur mál er varða kynferðislega áreitni hafa borist sérstöku fagráði lögreglu til meðferðar á því rúma eina og hálfa ári sem það hefur starfað og einu þeirra er enn ólokið. „Málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en heppilegt er. Við ætlum að endurskoða verklagið hjá okkur, þetta er nýtt apparat,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, formaður fagráðsins. Fagráðið mun koma saman í næstu viku og ræða mögulegar úrbætur. Davíð segist ekki geta gefið upp hvernig málunum hefur lokið enda sé ráðið eingöngu ráðgefandi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að starfsmenn lögreglu hefðu greint frá óviðeigandi athugasemdum starfsfélaga sinna í viðtölum við Leif Geir Hafsteinsson vinnusálfræðing sem ráðinn var til að greina samskiptavanda innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það var í kjölfar viðamikillar rannsóknar Finnborgar Salome Steinþórsdóttur á starfsumhverfi lögreglumanna árið 2013 undir leiðsögn dr. Gyðu Margrétar Steinþórsdóttur að ríkislögreglustjóri ákvað að stofna fagráðið. Í rannsókninni voru lögreglumenn spurðir um kynferðislega áreitni, athugasemdir og orðróm. Niðurstaða Finnborgar var að stór hluti karla og kvenna hjá lögreglunni hafi orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og að konur verða oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Tengdar fréttir Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Fjögur mál er varða kynferðislega áreitni hafa borist sérstöku fagráði lögreglu til meðferðar á því rúma eina og hálfa ári sem það hefur starfað og einu þeirra er enn ólokið. „Málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en heppilegt er. Við ætlum að endurskoða verklagið hjá okkur, þetta er nýtt apparat,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, formaður fagráðsins. Fagráðið mun koma saman í næstu viku og ræða mögulegar úrbætur. Davíð segist ekki geta gefið upp hvernig málunum hefur lokið enda sé ráðið eingöngu ráðgefandi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að starfsmenn lögreglu hefðu greint frá óviðeigandi athugasemdum starfsfélaga sinna í viðtölum við Leif Geir Hafsteinsson vinnusálfræðing sem ráðinn var til að greina samskiptavanda innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það var í kjölfar viðamikillar rannsóknar Finnborgar Salome Steinþórsdóttur á starfsumhverfi lögreglumanna árið 2013 undir leiðsögn dr. Gyðu Margrétar Steinþórsdóttur að ríkislögreglustjóri ákvað að stofna fagráðið. Í rannsókninni voru lögreglumenn spurðir um kynferðislega áreitni, athugasemdir og orðróm. Niðurstaða Finnborgar var að stór hluti karla og kvenna hjá lögreglunni hafi orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og að konur verða oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar.
Tengdar fréttir Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00