Fjögur mál er varða áreitni send til fagráðs Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 31. október 2015 09:00 Fjögur mál er varða kynferðislega áreitni hafa borist sérstöku fagráði lögreglu til meðferðar á því rúma eina og hálfa ári sem það hefur starfað og einu þeirra er enn ólokið. „Málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en heppilegt er. Við ætlum að endurskoða verklagið hjá okkur, þetta er nýtt apparat,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, formaður fagráðsins. Fagráðið mun koma saman í næstu viku og ræða mögulegar úrbætur. Davíð segist ekki geta gefið upp hvernig málunum hefur lokið enda sé ráðið eingöngu ráðgefandi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að starfsmenn lögreglu hefðu greint frá óviðeigandi athugasemdum starfsfélaga sinna í viðtölum við Leif Geir Hafsteinsson vinnusálfræðing sem ráðinn var til að greina samskiptavanda innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það var í kjölfar viðamikillar rannsóknar Finnborgar Salome Steinþórsdóttur á starfsumhverfi lögreglumanna árið 2013 undir leiðsögn dr. Gyðu Margrétar Steinþórsdóttur að ríkislögreglustjóri ákvað að stofna fagráðið. Í rannsókninni voru lögreglumenn spurðir um kynferðislega áreitni, athugasemdir og orðróm. Niðurstaða Finnborgar var að stór hluti karla og kvenna hjá lögreglunni hafi orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og að konur verða oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar. Tengdar fréttir Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Fjögur mál er varða kynferðislega áreitni hafa borist sérstöku fagráði lögreglu til meðferðar á því rúma eina og hálfa ári sem það hefur starfað og einu þeirra er enn ólokið. „Málsmeðferð hefur tekið lengri tíma en heppilegt er. Við ætlum að endurskoða verklagið hjá okkur, þetta er nýtt apparat,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, formaður fagráðsins. Fagráðið mun koma saman í næstu viku og ræða mögulegar úrbætur. Davíð segist ekki geta gefið upp hvernig málunum hefur lokið enda sé ráðið eingöngu ráðgefandi. Í gær greindi Fréttablaðið frá því að starfsmenn lögreglu hefðu greint frá óviðeigandi athugasemdum starfsfélaga sinna í viðtölum við Leif Geir Hafsteinsson vinnusálfræðing sem ráðinn var til að greina samskiptavanda innan embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Það var í kjölfar viðamikillar rannsóknar Finnborgar Salome Steinþórsdóttur á starfsumhverfi lögreglumanna árið 2013 undir leiðsögn dr. Gyðu Margrétar Steinþórsdóttur að ríkislögreglustjóri ákvað að stofna fagráðið. Í rannsókninni voru lögreglumenn spurðir um kynferðislega áreitni, athugasemdir og orðróm. Niðurstaða Finnborgar var að stór hluti karla og kvenna hjá lögreglunni hafi orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi sínu eða í tengslum við starf sitt hjá lögreglunni og að konur verða oftar fyrir kynferðislegri áreitni en karlar.
Tengdar fréttir Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Starfsmenn sögðu frá óviðeigandi athugasemdum Starfsmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu greindu Leifi Geir Hafsteinssyni vinnusálfræðingi frá ummælum vinnufélaga sinna er vísuðu í kynferði þeirra og þeim þótti óviðeigandi. 30. október 2015 08:00