Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2015 10:28 Ósk var allt í einu mætt í stólinn. vísir Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. Þátturinn mun bera nafnið Sumarlífið og ætla þau Davíð og Ósk að vera viðstödd alla helstu viðburði sumarsins. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk Gunnarsdóttir. Í þættinum á morgun verður rætt við rapparann Gísla Pálma en útgáfutónleikar hans verða í Gamla Bíói í kvöld. Lífið fylgir Gísla Pálma eftir í kvöld og verða þau Davíð og Ósk á staðnum.Svona lítur húðflúrið út. Við erum að tala um dúfu.Í gær tóku þau upp viðtal við GP en það endaði með því að Ósk fékk sér húðflúr í miðju viðtali. „Hann var sjálfur á leiðinni í tattoo og manaði mig að taka viðtalið við sig á meðan ég væri sjálf í stólnum,“ segir Ósk. „Hann spurði mig hvort ég væri ekki grjóthörð, og ég gat ekki skorast undan. Áður en ég vissi af var ég komin í tattoo.“ Hér að neðan má sjá hvernig hlutirnir þróuðust á tattoo-stofunni Reykjavík Ink í gær. Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. Þátturinn mun bera nafnið Sumarlífið og ætla þau Davíð og Ósk að vera viðstödd alla helstu viðburði sumarsins. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk Gunnarsdóttir. Í þættinum á morgun verður rætt við rapparann Gísla Pálma en útgáfutónleikar hans verða í Gamla Bíói í kvöld. Lífið fylgir Gísla Pálma eftir í kvöld og verða þau Davíð og Ósk á staðnum.Svona lítur húðflúrið út. Við erum að tala um dúfu.Í gær tóku þau upp viðtal við GP en það endaði með því að Ósk fékk sér húðflúr í miðju viðtali. „Hann var sjálfur á leiðinni í tattoo og manaði mig að taka viðtalið við sig á meðan ég væri sjálf í stólnum,“ segir Ósk. „Hann spurði mig hvort ég væri ekki grjóthörð, og ég gat ekki skorast undan. Áður en ég vissi af var ég komin í tattoo.“ Hér að neðan má sjá hvernig hlutirnir þróuðust á tattoo-stofunni Reykjavík Ink í gær.
Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Fleiri fréttir Staða inn á fótboltavelli sem heiti það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Sjá meira
Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30