Mariah Carey: „Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti“ 30. maí 2015 16:11 Mariah Carey er ekki hrædd við að viðra skoðanir sínar. Vísir/Getty Söngkonan Mariah Carey sagði frá því í útvarpsviðtali í Ástralíu á fimmtudag að American Idol hefði verið einhver sú versta reynsla sem hún hefði upplifað á ferlinum. Carey var einn fjögurra dómara í Idol árið 2013 ásamt Nicki Minaj, Randy Jackson og Keith Urban. Hún lýsti því yfir að hún ætlaði alls ekki að vera einn dómaranna í síðustu seríu þáttaraðanna geysivinsælu.„Alls ekki! Þetta var það versta sem ég hef gert á ævinni," sagði Carey. Minaj og Carey var ekki sérstaklega vel til vina þegar þær sátu saman í dómnefndinni, en Carey gerði að því skóna í viðtalinu að það hefði verið að ósk framleiðenda þáttanna.„Ég ætla ekki að tala um það sérstaklega. Ég get bara sagt að ég held að þeir hafi ekki haft áhuga á að okkur liði vel í þáttunum. Að etja tveimur konum gegn hver annarri er ekki í lagi," útskýrði hún. „Þetta hefði átt að fjalla um keppendurnar en ekki um eitthvað tilbúið rifrildi sem varð að einhverju rugli." Söngkonan lýsti þættinum líka sem fölskum og leiðinlegum.„Maður þarf alltaf að semja það sem maður segir um fólk fyrirfram," sagði hún. „Oftast er flutningurinn fínn og mann langar bara að segja: Þetta var fínt!" Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Carey gagnrýnir American Idol. Árið 2013, þegar þáttaröðinni var nýlega lokið sagði hún í viðtali.„Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti." Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey sagði frá því í útvarpsviðtali í Ástralíu á fimmtudag að American Idol hefði verið einhver sú versta reynsla sem hún hefði upplifað á ferlinum. Carey var einn fjögurra dómara í Idol árið 2013 ásamt Nicki Minaj, Randy Jackson og Keith Urban. Hún lýsti því yfir að hún ætlaði alls ekki að vera einn dómaranna í síðustu seríu þáttaraðanna geysivinsælu.„Alls ekki! Þetta var það versta sem ég hef gert á ævinni," sagði Carey. Minaj og Carey var ekki sérstaklega vel til vina þegar þær sátu saman í dómnefndinni, en Carey gerði að því skóna í viðtalinu að það hefði verið að ósk framleiðenda þáttanna.„Ég ætla ekki að tala um það sérstaklega. Ég get bara sagt að ég held að þeir hafi ekki haft áhuga á að okkur liði vel í þáttunum. Að etja tveimur konum gegn hver annarri er ekki í lagi," útskýrði hún. „Þetta hefði átt að fjalla um keppendurnar en ekki um eitthvað tilbúið rifrildi sem varð að einhverju rugli." Söngkonan lýsti þættinum líka sem fölskum og leiðinlegum.„Maður þarf alltaf að semja það sem maður segir um fólk fyrirfram," sagði hún. „Oftast er flutningurinn fínn og mann langar bara að segja: Þetta var fínt!" Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Carey gagnrýnir American Idol. Árið 2013, þegar þáttaröðinni var nýlega lokið sagði hún í viðtali.„Þetta var eins og að fara til vinnu á hverjum degi til Satans í helvíti."
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira