Íbúar í Þorlákshöfn geta ekki sofið fyrir ólykt Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 2. júlí 2015 20:30 Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. Þar býr Dagbjört Hannesdóttir og fjölskylda sem vaknar upp um miðjar nætur vegna ólyktarinnar.Vakna upp um miðjar nætur „Þetta gerir mann leiðan og sorgmæddan að alltaf þegar það er sól og gott veður að við skulum sitja uppi með vonda lykt. Við höfum lent í því jafnvel síðustu sólarhringa að vakna upp um miðjar nætur við vonda lykt og þurfa að loka gluggum og hlaupa til og liggur við að byrgja glugga til að þetta komi ekki inn til okkar. Við erum orðin langþreytt á þessu ástandi. Þetta hefur verið viðvarandi í tíu ár þannig að þetta er orðið mjög þreytandi ástand.“Erfið barátta Dagbjört segir íbúa hafa uppskorið lítið í baráttu sinni. Hausaþurrkanir í bænum eru tvær. Fiskmark og Lýsi hf. Lýsi hf. hefur komið upp mengunarvarnarbúnaði sem virðist duga skammt. „Það hefur verið reynt að fara fram á úrbætur, að fá fyrirtækin til að vera með mengunarbúnað og fleira en ekkert virðist duga til. Ég vinn við hliðina á öðru fyrirtækinu og stundum þá pikkum við í þau. Þá fáum við iðulega þau svör að það sé hinu fyrirtækinu um að kenna. Það er mjög erfitt að takast á við þetta og fá einhverja niðurstöðu í þessu. Okkur finnst okkar réttur afskaplega lítill sem hér búum.“Lausn í sjónmáli Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hefur sagst þykja það miður að íbúar Þorlákshafnar verði fyrir ónæði vegna rekstursins. Svo virðist sem lausn sé í sjónmáli en bæjarstjórnin hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjunum lóðir fyrir utan bæjarmörkin. Sveinn Steinarsson, forseti bæjarstjórnar segir kominn tíma til að flytja reksturinn. „Það hefur verið kvartað undan lykt í samfélaginu í þónokkuð mörg ár. Fyrirtæki sem lyktin kemur frá með því að setja upp búnað til þess að fanga lyktina. Það hefur ekki gengið nógu vel. Það eru lyktaráhrif og nú er komið að því að það er kominn tími til að grípa til annarra aðgerða. Starfsemi sem hefur lyktaráhrif, flytjist út úr þéttbýlinu.“ Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. Þar býr Dagbjört Hannesdóttir og fjölskylda sem vaknar upp um miðjar nætur vegna ólyktarinnar.Vakna upp um miðjar nætur „Þetta gerir mann leiðan og sorgmæddan að alltaf þegar það er sól og gott veður að við skulum sitja uppi með vonda lykt. Við höfum lent í því jafnvel síðustu sólarhringa að vakna upp um miðjar nætur við vonda lykt og þurfa að loka gluggum og hlaupa til og liggur við að byrgja glugga til að þetta komi ekki inn til okkar. Við erum orðin langþreytt á þessu ástandi. Þetta hefur verið viðvarandi í tíu ár þannig að þetta er orðið mjög þreytandi ástand.“Erfið barátta Dagbjört segir íbúa hafa uppskorið lítið í baráttu sinni. Hausaþurrkanir í bænum eru tvær. Fiskmark og Lýsi hf. Lýsi hf. hefur komið upp mengunarvarnarbúnaði sem virðist duga skammt. „Það hefur verið reynt að fara fram á úrbætur, að fá fyrirtækin til að vera með mengunarbúnað og fleira en ekkert virðist duga til. Ég vinn við hliðina á öðru fyrirtækinu og stundum þá pikkum við í þau. Þá fáum við iðulega þau svör að það sé hinu fyrirtækinu um að kenna. Það er mjög erfitt að takast á við þetta og fá einhverja niðurstöðu í þessu. Okkur finnst okkar réttur afskaplega lítill sem hér búum.“Lausn í sjónmáli Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hefur sagst þykja það miður að íbúar Þorlákshafnar verði fyrir ónæði vegna rekstursins. Svo virðist sem lausn sé í sjónmáli en bæjarstjórnin hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjunum lóðir fyrir utan bæjarmörkin. Sveinn Steinarsson, forseti bæjarstjórnar segir kominn tíma til að flytja reksturinn. „Það hefur verið kvartað undan lykt í samfélaginu í þónokkuð mörg ár. Fyrirtæki sem lyktin kemur frá með því að setja upp búnað til þess að fanga lyktina. Það hefur ekki gengið nógu vel. Það eru lyktaráhrif og nú er komið að því að það er kominn tími til að grípa til annarra aðgerða. Starfsemi sem hefur lyktaráhrif, flytjist út úr þéttbýlinu.“
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira