Fljúgandi hálka yfirvofandi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2015 11:43 Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Vísir/Vilhelm Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. „Rigning verður með roki eða jafnvel ofsaveðri og snöggri leysingu í 5°C hita á láglendi. Þar sem talsverður nýlegur og auðleystur snjór er víða yfir og klaki undir má búast við varasömum aðstæðum.“ Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vís. Einar segir að reikna megi með þó nokkrum vatnsaga þegar snögghláni og rigni suðvestan- og vestanlands á morgun, allt frá Mýrdal vestur á Snæfellsnes. Ekki sé búist við að hlákan nái að neinu gagni upp fyrir 200-300 metra hæð. Á heiðum er hætt við að færð spillist með skafrenningi og ofankomu og því mikilvægt að kynna sér færð og veður. Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Ætla má að rásir og holur sem víða hafa myndast í götum fyllist af vatni. Hætt er við að bílar fljóti upp eða gusi yfir aðra bíla og birgi bílstjórum sýn. Því er mikilvægt að reyna eftir megni að aka ekki í miðjum vatnsflauminum og draga vel úr hraða. Bæði gangandi og akandi vegfarendur þurfa að gæta sín á mjög mikilli hálku, sér í lagi þar sem klaki er undir snjónum, til að mynda í íbúðargötum og á göngustígum. Í frétt VÍS segir: „Áður en veðrið skellur á er nauðsynlegt að húsráðendur íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hreinsi frá niðurföllum, moki snjó af svölum og gæti þess að vatn eigi greiða leið að niðurföllum. Þá er skynsamlegt að leggja ökutækjum ekki beint undir þökum þar sem hætta er á að snjór falli niður og skemmi þau.“ Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. „Rigning verður með roki eða jafnvel ofsaveðri og snöggri leysingu í 5°C hita á láglendi. Þar sem talsverður nýlegur og auðleystur snjór er víða yfir og klaki undir má búast við varasömum aðstæðum.“ Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Vís. Einar segir að reikna megi með þó nokkrum vatnsaga þegar snögghláni og rigni suðvestan- og vestanlands á morgun, allt frá Mýrdal vestur á Snæfellsnes. Ekki sé búist við að hlákan nái að neinu gagni upp fyrir 200-300 metra hæð. Á heiðum er hætt við að færð spillist með skafrenningi og ofankomu og því mikilvægt að kynna sér færð og veður. Veðurhæðin verði mest síðdegis þegar umferðin er þyngst. Ætla má að rásir og holur sem víða hafa myndast í götum fyllist af vatni. Hætt er við að bílar fljóti upp eða gusi yfir aðra bíla og birgi bílstjórum sýn. Því er mikilvægt að reyna eftir megni að aka ekki í miðjum vatnsflauminum og draga vel úr hraða. Bæði gangandi og akandi vegfarendur þurfa að gæta sín á mjög mikilli hálku, sér í lagi þar sem klaki er undir snjónum, til að mynda í íbúðargötum og á göngustígum. Í frétt VÍS segir: „Áður en veðrið skellur á er nauðsynlegt að húsráðendur íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hreinsi frá niðurföllum, moki snjó af svölum og gæti þess að vatn eigi greiða leið að niðurföllum. Þá er skynsamlegt að leggja ökutækjum ekki beint undir þökum þar sem hætta er á að snjór falli niður og skemmi þau.“
Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira