Aron: Ég elska þessa borg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2015 08:52 Vísir/Getty Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að Bandaríkin tapaði fyrir Danmörku, 3-2, í vináttulandsleik í Árósum í gær. Aron hóf atvinnumannaferilinn hjá AGF í Danmörku og lék í gær sinn fyrsta leik á vellinum síðan hann fór frá félaginu til AZ Alkmaar í Hollandi fyrir tveimur árum. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Danmörk spilaði virkilega vel en þegar við komumst 2-1 yfir sá ég ekki fyrir mér að við myndum tapa leiknum,“ sagði Aron sem skoraði síðara mark sinna manna eftir sendingu Jozy Altidore. „En því miður náði Nicklas Bendtner að jafna og skoraði svo frábært sigurmark. Það var synd fyrir okkur að tapa þessum leik og ég tel að jafntefli hefði verði sanngjörn úrslit.“ Bendtner skoraði öll þrjú mörk danska liðsins í gær og var hampað mjög í dönskum fjölmiðlum. En Aron var ánægður með að fá tækifæri til að spila aftur í Árósum. „Það var frábært að koma til baka. Ég elska þessa borg ég vona að ég komi einhvern tímann aftur,“ sagði hann við danska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég tók eftir stuðninginum sem ég fékk á vellinum og ég er stoltur af því að stuðningsmennirnir muni enn þá eftir már. En því miður var markið mitt ekki nóg til að vinna leikinn.“ Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu Aron skora fyrir Bandaríkin á gamla heimavellinum Aron Jóhannsson mætti á sinn gamla heimavöll í Árósum í kvöld og gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir bandaríska landsliðið. 25. mars 2015 21:10 Aron: Væri magnað að spila hér aftur Jürgen Klinsmann segir góðar líkur á að Aron Jóhannsson spili með bandaríska landsliðinu í kvöld. 25. mars 2015 07:45 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að Bandaríkin tapaði fyrir Danmörku, 3-2, í vináttulandsleik í Árósum í gær. Aron hóf atvinnumannaferilinn hjá AGF í Danmörku og lék í gær sinn fyrsta leik á vellinum síðan hann fór frá félaginu til AZ Alkmaar í Hollandi fyrir tveimur árum. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Danmörk spilaði virkilega vel en þegar við komumst 2-1 yfir sá ég ekki fyrir mér að við myndum tapa leiknum,“ sagði Aron sem skoraði síðara mark sinna manna eftir sendingu Jozy Altidore. „En því miður náði Nicklas Bendtner að jafna og skoraði svo frábært sigurmark. Það var synd fyrir okkur að tapa þessum leik og ég tel að jafntefli hefði verði sanngjörn úrslit.“ Bendtner skoraði öll þrjú mörk danska liðsins í gær og var hampað mjög í dönskum fjölmiðlum. En Aron var ánægður með að fá tækifæri til að spila aftur í Árósum. „Það var frábært að koma til baka. Ég elska þessa borg ég vona að ég komi einhvern tímann aftur,“ sagði hann við danska fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Ég tók eftir stuðninginum sem ég fékk á vellinum og ég er stoltur af því að stuðningsmennirnir muni enn þá eftir már. En því miður var markið mitt ekki nóg til að vinna leikinn.“
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu Aron skora fyrir Bandaríkin á gamla heimavellinum Aron Jóhannsson mætti á sinn gamla heimavöll í Árósum í kvöld og gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir bandaríska landsliðið. 25. mars 2015 21:10 Aron: Væri magnað að spila hér aftur Jürgen Klinsmann segir góðar líkur á að Aron Jóhannsson spili með bandaríska landsliðinu í kvöld. 25. mars 2015 07:45 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Sjáðu Aron skora fyrir Bandaríkin á gamla heimavellinum Aron Jóhannsson mætti á sinn gamla heimavöll í Árósum í kvöld og gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrir bandaríska landsliðið. 25. mars 2015 21:10
Aron: Væri magnað að spila hér aftur Jürgen Klinsmann segir góðar líkur á að Aron Jóhannsson spili með bandaríska landsliðinu í kvöld. 25. mars 2015 07:45
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn