„Fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2015 20:07 Manuela Ósk Harðardóttir er á forsíðunni á Nýju lífi sem kom út í dag. Mynd/Aldís Pálsdóttir Gróa á Leiti hefur elt Manúelu Ósk Harðardóttur allt síðan hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2002. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við hana í nýjasta tölublaði tímaritsins Nýtt líf. Manuela var 18 ára gömul þegar hún vann fegurðarsamkeppnina og segist í viðtalinu hafa verið ómeðvituð um skuggahliðar þess að vera í sviðsljósinu. „Ég tók gelgjuna út fyrir framan alþjóð. Ég lagði mig alltaf fram við að koma vel fyrir og vera góð fyrirmynd en stundum vissi ég bara ekki betur. [...] Ég fékk látlausar beiðnir um viðtöl og mig vantaði einfaldlega nokkur ár í reynslubankann hvað varðar fjölmiðla. Ég sé eftir ýmsu, að sjálfsögðu, en leiðinlegast þykir mér hvað fólk nærist á neikvæðni því það er jú almenningur sem kaupir blöðin.“ Hún segist hafa lært að sleppa tökum á slúðrinu og lætur sér nú fátt um finnast. Aðspurð hvaða sögur um hana séu henni minnisstæðastar segir Manuela: „Ég vil nú ekki setja mikla orku í þessar sögur og orð eru vissulega álög en fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna sem eyðir klukkustundum fyrir framan spegil á morgnana og djammar frá sér allt vit. Ég er ekki búin að fjarlægja úr mér rifbein og ég hef aldrei haldið framhjá. Sumum finnst ég meira að segja ansi fyndin og skemmtileg og ég heyri mjög oft þessa setningu frá fólki sem ég kynnist: „Vá, þú ert allt öðruvísi en ég hélt.““ Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Gróa á Leiti hefur elt Manúelu Ósk Harðardóttur allt síðan hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2002. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við hana í nýjasta tölublaði tímaritsins Nýtt líf. Manuela var 18 ára gömul þegar hún vann fegurðarsamkeppnina og segist í viðtalinu hafa verið ómeðvituð um skuggahliðar þess að vera í sviðsljósinu. „Ég tók gelgjuna út fyrir framan alþjóð. Ég lagði mig alltaf fram við að koma vel fyrir og vera góð fyrirmynd en stundum vissi ég bara ekki betur. [...] Ég fékk látlausar beiðnir um viðtöl og mig vantaði einfaldlega nokkur ár í reynslubankann hvað varðar fjölmiðla. Ég sé eftir ýmsu, að sjálfsögðu, en leiðinlegast þykir mér hvað fólk nærist á neikvæðni því það er jú almenningur sem kaupir blöðin.“ Hún segist hafa lært að sleppa tökum á slúðrinu og lætur sér nú fátt um finnast. Aðspurð hvaða sögur um hana séu henni minnisstæðastar segir Manuela: „Ég vil nú ekki setja mikla orku í þessar sögur og orð eru vissulega álög en fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna sem eyðir klukkustundum fyrir framan spegil á morgnana og djammar frá sér allt vit. Ég er ekki búin að fjarlægja úr mér rifbein og ég hef aldrei haldið framhjá. Sumum finnst ég meira að segja ansi fyndin og skemmtileg og ég heyri mjög oft þessa setningu frá fólki sem ég kynnist: „Vá, þú ert allt öðruvísi en ég hélt.““
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira