Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Birgir Olgeirsson skrifar 29. desember 2015 20:14 Elín Hirst vill vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna með því að skylda þá til að greiða tryggingagjald. Vísir/Stöð 2 Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill skylda erlenda ferðamenn sem hingað koma til að kaupa sér tryggingu sem ber kostnað af björgunaraðgerðum sem snýr að þeim. Þetta segir Elín á Facebook-síðu sinni um leið og hún deilir frétt af breskum göngumönnum sem var bjargað í þriðja skiptið hér á landi á innan við mánuði í dag. Þeir ætluðu sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Elín segir Alþingi þurfa að skerast í leikinn, ekki síst til að verndar björgunarsveitum landsins sem þurfa að bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. „Íslensku sveitirnar byggja á fórnfúsu sjálfboðaliðastarfi sem er líklega einstakt í heiminum,“ skrifar Elín.Skylda verður erlenda ferðamenn sem hingað koma til að kaupa sér tryggingu sem ber kostað af svona löguðu. Alþingi þarf...Posted by Elin Hirst on Tuesday, December 29, 2015Hún er ekki eini þingmaðurinn sem tjáði skoðun sína á þessu máli bresku göngugarpanna. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði þetta dýrt spaug fyrir björgunarsveitarmenn og Landhelgisgæsluna. Spurði Karl hvort ekki sé eðlilegt við slíkar aðstæður að göngumenn greiði við kostnað við björgun eða kaupi tryggingu?Þetta fer að verða dýrt spaug fyrir björgunarsveitarmenn, þyrlu gæslunnar o.sv.frv. Spurt er: Er það eðlilegt við slíkar aðstæður að viðkomandi göngumenn greiði ekki kostnað við björgun? Eða kaupi tryggingu?Posted by Karl Garðarsson on Tuesday, December 29, 2015Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, sagði að komi þurfi á kerfi sem tryggir að kostnaður vegna erlendra ferðamanna sé dekkaður.Við erum með öflugt lið og það ber að þakka. En það þarf að vera kerfi sem tryggir að kostnaður vegna erlendra ferðalanga sé dekkaður.Posted by Halldór Halldórsson on Tuesday, December 29, 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill skylda erlenda ferðamenn sem hingað koma til að kaupa sér tryggingu sem ber kostnað af björgunaraðgerðum sem snýr að þeim. Þetta segir Elín á Facebook-síðu sinni um leið og hún deilir frétt af breskum göngumönnum sem var bjargað í þriðja skiptið hér á landi á innan við mánuði í dag. Þeir ætluðu sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Elín segir Alþingi þurfa að skerast í leikinn, ekki síst til að verndar björgunarsveitum landsins sem þurfa að bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. „Íslensku sveitirnar byggja á fórnfúsu sjálfboðaliðastarfi sem er líklega einstakt í heiminum,“ skrifar Elín.Skylda verður erlenda ferðamenn sem hingað koma til að kaupa sér tryggingu sem ber kostað af svona löguðu. Alþingi þarf...Posted by Elin Hirst on Tuesday, December 29, 2015Hún er ekki eini þingmaðurinn sem tjáði skoðun sína á þessu máli bresku göngugarpanna. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði þetta dýrt spaug fyrir björgunarsveitarmenn og Landhelgisgæsluna. Spurði Karl hvort ekki sé eðlilegt við slíkar aðstæður að göngumenn greiði við kostnað við björgun eða kaupi tryggingu?Þetta fer að verða dýrt spaug fyrir björgunarsveitarmenn, þyrlu gæslunnar o.sv.frv. Spurt er: Er það eðlilegt við slíkar aðstæður að viðkomandi göngumenn greiði ekki kostnað við björgun? Eða kaupi tryggingu?Posted by Karl Garðarsson on Tuesday, December 29, 2015Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, sagði að komi þurfi á kerfi sem tryggir að kostnaður vegna erlendra ferðamanna sé dekkaður.Við erum með öflugt lið og það ber að þakka. En það þarf að vera kerfi sem tryggir að kostnaður vegna erlendra ferðalanga sé dekkaður.Posted by Halldór Halldórsson on Tuesday, December 29, 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14 Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. 29. desember 2015 15:14
Ísland snarbrjálað þegar veður er annars vegar Þrír ungir breskir fjallgöngumenn segja Ísland það viltasta sem þeir hafi séð þegar veður er annars vegar.Afar þakklátir Landhelgisgæslunni og fjölda fólks sem komið hefur þeim til aðstoðar. 29. desember 2015 18:41
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent