Ver drjúgum hluta lífsins úti í íslensku landslagi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2015 14:00 Kristján tengir málverk sín við náttúruna. Mynd/úr einkasafni Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Allir eru velkomnir þangað. Líkt og titillinn gefur til kynna er viðfangsefni sýningarinnar sótt í gamalkunnug stef myndlistararfsins. Kristján kveðst með því vilja hylla okkar ástsælu landslagsmálara og um leið máta sig við þá málarahefð, sem flestir þekkja, en með persónulegri nálgun. Hann ver drjúgum hluta lífs síns úti í íslensku landslagi því hann starfar sem leiðsögumaður fyrir erlenda ferðamenn. Kristján stundaði nám í Escola Massana listaskólanum í Barcelona og hefur sýnt reglulega bæði hér á landi og erlendis síðustu 20 ár. Gallerí Grótta er á annarri hæð á Eiðistorgi, við hlið Bókasafnsins. Sýningin stendur til 8. janúar og aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Allir eru velkomnir þangað. Líkt og titillinn gefur til kynna er viðfangsefni sýningarinnar sótt í gamalkunnug stef myndlistararfsins. Kristján kveðst með því vilja hylla okkar ástsælu landslagsmálara og um leið máta sig við þá málarahefð, sem flestir þekkja, en með persónulegri nálgun. Hann ver drjúgum hluta lífs síns úti í íslensku landslagi því hann starfar sem leiðsögumaður fyrir erlenda ferðamenn. Kristján stundaði nám í Escola Massana listaskólanum í Barcelona og hefur sýnt reglulega bæði hér á landi og erlendis síðustu 20 ár. Gallerí Grótta er á annarri hæð á Eiðistorgi, við hlið Bókasafnsins. Sýningin stendur til 8. janúar og aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira