Vara við að byggja snjóhús í sköflum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. desember 2015 08:33 vísir/stefán Samgöngustofa hvetur foreldra til að brýna fyrir börnum að grafa ekki snjóhús í snjóruðninga. Hættur geti fylgt slíkri byggingastarfsemi, meðal annars vegna nálægðar við við bílaumferð. „Börn eðli málsins samkvæmt vilja prófa það að búa sér til fasteign úr snjó, snjóhús. Þeim hættir stundum til að gera það á stöðum sem eru hættulegir. Það eru þessir snjóruðningar sem snjóruðningstækin búa til og skilja eftir sig og það er mjög freistandi að grafa sig inn í þetta,“ sagði Einar Magnús Magnússon hjá Samgöngustofu í Reykjavík síðdegis í gær. „Það væri svo sem allt í lagi ef ekki væri sú hætta sem stafar af ökutækjum sem þar eru á ferð allt um kring. Skyggni er oft mjög slæmt þannig að þetta ear ekkert leksvæði. Það sem við viljum árétta til foreldra og forráðamanna að tala um það við börnin að gera þetta alls ekki.“ Þá varar hann jafnframt við því að börn renni sér á sleðum eða skíðum í grennd við umferðargötur. „Við höfum fengið um það ábendingar, um mikla slysahættu. En ég vil lika bæta við ábyrgð okkar ökumanna að við förum okkur hægt,“ sagði Einar.Hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Samgöngustofa hvetur foreldra til að brýna fyrir börnum að grafa ekki snjóhús í snjóruðninga. Hættur geti fylgt slíkri byggingastarfsemi, meðal annars vegna nálægðar við við bílaumferð. „Börn eðli málsins samkvæmt vilja prófa það að búa sér til fasteign úr snjó, snjóhús. Þeim hættir stundum til að gera það á stöðum sem eru hættulegir. Það eru þessir snjóruðningar sem snjóruðningstækin búa til og skilja eftir sig og það er mjög freistandi að grafa sig inn í þetta,“ sagði Einar Magnús Magnússon hjá Samgöngustofu í Reykjavík síðdegis í gær. „Það væri svo sem allt í lagi ef ekki væri sú hætta sem stafar af ökutækjum sem þar eru á ferð allt um kring. Skyggni er oft mjög slæmt þannig að þetta ear ekkert leksvæði. Það sem við viljum árétta til foreldra og forráðamanna að tala um það við börnin að gera þetta alls ekki.“ Þá varar hann jafnframt við því að börn renni sér á sleðum eða skíðum í grennd við umferðargötur. „Við höfum fengið um það ábendingar, um mikla slysahættu. En ég vil lika bæta við ábyrgð okkar ökumanna að við förum okkur hægt,“ sagði Einar.Hlusta má á viðtalið við hann í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira