Viðræðum sjómanna og útgerðarmanna slitið Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2015 14:20 „Þrátt fyrir að afkoma sjávarútvegsins hafi verið með því besta sem gerist undanfarin ár er algjört viljaleysi hjá samtökum útgerðarmanna að ljúka gerð kjarasamninga við sjómenn.“ Vísir/Vilhelm Viðræðunum á milli samtaka sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var slitið á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Kjarasamningar á milli sjómanna og FSF hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. Í tilkynningu Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Sjómannasambandi Íslands, Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og VM- Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, segir að enginn vilji sé hjá SFS til að ljúka gerða kjarasamnings. „Þrátt fyrir að afkoma sjávarútvegsins hafi verið með því besta sem gerist undanfarin ár er algjört viljaleysi hjá samtökum útgerðarmanna að ljúka gerð kjarasamninga við sjómenn. Á fundum nú á haustdögum hafa samtök útgerðarmanna svo sannarlega sýnt áhugaleysi sitt í verki,“ segir í tilkynningunni.Ennfremur segir að þeim málum sem fulltrúar sjómanna hafi lagt fram til lausnar deilunni hafi ýmist ekki verið svarað eða svarað með útúrsnúningum og rangtúlkunum. „Jafnvel hafa fulltrúar útgerðarinnar gengið svo langt að bæta í kröfur sínar um skerðingu á kjörum sjómanna. Með framkomu sinni sýna samtök útgerðarmanna starfsfólki sínu sem starfar á skipum þeirra mikla lítilsvirðingu. Þetta gerist á sama tíma og hagnaður, á öllu tímabilinu sem samningar hafa verið lausir, hefur aldrei í sögu atvinnugreinarinnar verið jafn mikill. Enda bera arðgreiðslur til eigenda sjávarútvegsfyrirtækjanna undanfarin ár þess merki að vel gangi hjá þeim.“ Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Viðræðunum á milli samtaka sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi var slitið á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Kjarasamningar á milli sjómanna og FSF hafa verið lausir frá 1. janúar 2011. Í tilkynningu Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Sjómannasambandi Íslands, Verkalýðsfélagi Vestfirðinga og VM- Félagi vélstjóra og málmtæknimanna, segir að enginn vilji sé hjá SFS til að ljúka gerða kjarasamnings. „Þrátt fyrir að afkoma sjávarútvegsins hafi verið með því besta sem gerist undanfarin ár er algjört viljaleysi hjá samtökum útgerðarmanna að ljúka gerð kjarasamninga við sjómenn. Á fundum nú á haustdögum hafa samtök útgerðarmanna svo sannarlega sýnt áhugaleysi sitt í verki,“ segir í tilkynningunni.Ennfremur segir að þeim málum sem fulltrúar sjómanna hafi lagt fram til lausnar deilunni hafi ýmist ekki verið svarað eða svarað með útúrsnúningum og rangtúlkunum. „Jafnvel hafa fulltrúar útgerðarinnar gengið svo langt að bæta í kröfur sínar um skerðingu á kjörum sjómanna. Með framkomu sinni sýna samtök útgerðarmanna starfsfólki sínu sem starfar á skipum þeirra mikla lítilsvirðingu. Þetta gerist á sama tíma og hagnaður, á öllu tímabilinu sem samningar hafa verið lausir, hefur aldrei í sögu atvinnugreinarinnar verið jafn mikill. Enda bera arðgreiðslur til eigenda sjávarútvegsfyrirtækjanna undanfarin ár þess merki að vel gangi hjá þeim.“
Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent