Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. desember 2015 11:00 Eygló Ósk. Vísir/anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum. Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum.
Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34
Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45
Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01
Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00
Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29
Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10
Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56
Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46
Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52
Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28