Hjólhýsi fauk um bílastæði Bílasölu Akraness Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2015 00:25 Hjólhýsið er mikið skemmt og jafnvel ónýtt. Mynd/Finnur Andrésson „Það er ekki mikið að gera akkúrat núna, en þau eru búin að vera nokkur verkefnin í kvöld,“ segir Guðni Haraldsson, formaður svæðisstjórnar á svæði 4, sem stýrt hefur aðgerðum Björgunarfélags Akraness í kvöld. Guðni segir að á milli tuttugu og þrjátíu björgunarfélagsmenn hafi verið að störfum í kvöld. Fok á lausamunum skemmdi bíla og þar á meðal fauk hjólhýsi við Bílasölu Akraness. Þar eru nokkrir bílar skemmdir eftir hjólhýsið þar sem það fauk á milli bíla. Þar að auki hefur Björgunarfélagið sinnt útköllum vegna þakkanta, þakplatna og þegar þetta er skrifað voru þeir að störfum við Sementsverksmiðjuna. Þó rokið hafi verið mikið á Akranesi í kvöld er útlit fyrir verri aðstæður þar í nótt. Veðurstofa Íslands hefur spáð því að nú eftir miðnætti muni vindáttin snúa úr suðaustri í suðurátt. Guðni segir þá átt vera mun óhagstæðari fyrir Skagamenn. Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
„Það er ekki mikið að gera akkúrat núna, en þau eru búin að vera nokkur verkefnin í kvöld,“ segir Guðni Haraldsson, formaður svæðisstjórnar á svæði 4, sem stýrt hefur aðgerðum Björgunarfélags Akraness í kvöld. Guðni segir að á milli tuttugu og þrjátíu björgunarfélagsmenn hafi verið að störfum í kvöld. Fok á lausamunum skemmdi bíla og þar á meðal fauk hjólhýsi við Bílasölu Akraness. Þar eru nokkrir bílar skemmdir eftir hjólhýsið þar sem það fauk á milli bíla. Þar að auki hefur Björgunarfélagið sinnt útköllum vegna þakkanta, þakplatna og þegar þetta er skrifað voru þeir að störfum við Sementsverksmiðjuna. Þó rokið hafi verið mikið á Akranesi í kvöld er útlit fyrir verri aðstæður þar í nótt. Veðurstofa Íslands hefur spáð því að nú eftir miðnætti muni vindáttin snúa úr suðaustri í suðurátt. Guðni segir þá átt vera mun óhagstæðari fyrir Skagamenn.
Veður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira