Gunnar og Conor æfa saman á ströndinni | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2015 12:30 Strákarnir njóta lífsins í góða veðrinu. mynd/twitter Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. Þeir hafa æft saman undir handleiðslu John Kavanagh síðustu vikur í Dublin en voru þó búnir að stilla klukkuna á Las Vegas-tíma. Æfingahópurinn og þjálfarinn fór þó ekki beint til Las Vegas heldur fóru þeir í hlýjuna Til Los Angeles í Kaliforníu. Þar er hópurinn með fallegt hús við ströndina. Ströndin var svo nýtt til æfinga í gær, eins og sjá má hér að neðan, og verður örugglega nýtt eitthvað áfram. I've definitely trained in worse places! A video posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Nov 24, 2015 at 3:40pm PST MMA Tengdar fréttir Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. 2. nóvember 2015 09:45 Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas. 11. nóvember 2015 16:47 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sjáðu Gunnar glíma við McGregor "Endalaus barátta að koma Gunnari í gólfið.“ 11. nóvember 2015 22:52 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Gunnar Nelson og Conor McGregor eru komnir til Bandaríkjanna þar sem þeir æfa nú af kappi fyrir UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi. Þeir hafa æft saman undir handleiðslu John Kavanagh síðustu vikur í Dublin en voru þó búnir að stilla klukkuna á Las Vegas-tíma. Æfingahópurinn og þjálfarinn fór þó ekki beint til Las Vegas heldur fóru þeir í hlýjuna Til Los Angeles í Kaliforníu. Þar er hópurinn með fallegt hús við ströndina. Ströndin var svo nýtt til æfinga í gær, eins og sjá má hér að neðan, og verður örugglega nýtt eitthvað áfram. I've definitely trained in worse places! A video posted by Coach Kavanagh (@coach_kavanagh) on Nov 24, 2015 at 3:40pm PST
MMA Tengdar fréttir Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. 2. nóvember 2015 09:45 Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas. 11. nóvember 2015 16:47 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sjáðu Gunnar glíma við McGregor "Endalaus barátta að koma Gunnari í gólfið.“ 11. nóvember 2015 22:52 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sjá meira
Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. 2. nóvember 2015 09:45
Bardagi Gunnars sá fjórði stærsti UFC hefur staðfest að bardagi Gunnars Nelson gegn Demian Maia verði einn af stærstu bardögum UFC 194 sem fer fram þann 12. desember næstkomandi í Las Vegas. 11. nóvember 2015 16:47
Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15