Hafþór Júlíus setti nýtt heimsmet í bjórkútakasti | Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. nóvember 2015 22:48 Hafþór tekur sér stöðu fyrir kastið í dag. Hafþór Júlíus Björnsson vann í dag aflraunamótið Giants Live Sweden en mótið er liður í undankeppninni fyrir keppnina um sterkasta mann í heimi. Sú keppni fer fram í Leeds á Englandi næsta sumar. Hafþór lét sér ekki nægja að sigra keppnina heldur bætti hann einnig eigið heimsmet í bjórkútakasti. Í greininni þurfa keppendur að henda fimmtán kílógramma bjórkút aftur fyrir sig yfir rá. Kúturinn hjá Hafþóri fór yfir 7,05 metra og það er ekki orðum aukið að segja að „Fjallið“ hafi hoppað af gleði. Hafþór Júlíus á einnig heimsmetið í svipaðri grein þar sem 25 kg lóð er kastað í stað bjórkútsins en þeim grip fleygði hann yfir 5,88 metra. Myndband af heimsmetinu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vann í dag aflraunamótið Giants Live Sweden en mótið er liður í undankeppninni fyrir keppnina um sterkasta mann í heimi. Sú keppni fer fram í Leeds á Englandi næsta sumar. Hafþór lét sér ekki nægja að sigra keppnina heldur bætti hann einnig eigið heimsmet í bjórkútakasti. Í greininni þurfa keppendur að henda fimmtán kílógramma bjórkút aftur fyrir sig yfir rá. Kúturinn hjá Hafþóri fór yfir 7,05 metra og það er ekki orðum aukið að segja að „Fjallið“ hafi hoppað af gleði. Hafþór Júlíus á einnig heimsmetið í svipaðri grein þar sem 25 kg lóð er kastað í stað bjórkútsins en þeim grip fleygði hann yfir 5,88 metra. Myndband af heimsmetinu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30 Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15 Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Fjallið tapar í sjómann | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson tapaði fyrir tvöföldum heimsmeistara sem er tvöfalt léttari en stóri maðurinn. 15. september 2015 19:30
Fjallið og Conor tókust á | Myndband Bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu góðan gest í vikunni þegar kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, kíkti á þá félaga í Dublin þar sem þeir eru við æfingar. 31. október 2015 23:15
Sló heimsmet Hafþórs Júlíusar í þvottavélakasti | Myndbönd Bandaríkjamaður tók eitt heimsmet af Hafþóri Júlíusi Björnssyni á hafnaboltaleik á dögunum. 7. ágúst 2015 16:00