Fyrsta stiklan fyrir Jessicu Jones þættina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 16:15 Krysten Ritter í hlutverki Jessicu Jones. Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira