Þurftu að slökkva eldinn með annarri hendi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. október 2015 00:08 Myndin sýnir reyk frá skipinu en hún var tekin með hitamyndavél TF-SIF. mynd/landhelgisgæslan Upptök elds í Goðafossi í nóvember 2013 var afloftunarrör sem brotnaði frá tengingu þess við ketilinn. Áhöfn skipsins vann þrekvirki er hún náði að slökkva eldinn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa en skýrsla vegna atburðarins var birt á vef nefndarinnar í kvöld. Eldurinn kviknaði klukkan 03.40 þann 11. nóvember 2013 en þá var Goðafoss á siglingu frá Þórshöfn til Íslands. Eldurinn blossaði upp þegar skipið var statt níutíu sjómílur vestur af Þórshöfn. Aðstæður til slökkvistarfs voru afar erfiðar á tímabili var velta skipsins allt að 45 gráður. Um kl. 05:40 hafði skipverjum tekist að slökkva eldinn og eftir það var reynt að tryggja kælingu á skorsteini að utanverðu og reykræsta rýmið. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar, auk flugvélar og varðskipa, voru sendar af stað til skipsins en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. Eldur blossaði upp aftur í skipinu er reynt var að sigla áfram til Íslands á nýjan leik. Er hann hafði verið slökktur var ákveðið að snúa skipinu aftur til Þórshafnar. Fram kemur í skýrslunni að skipverjar hafi meira og minna þurft að slökkva eldinn með annarri hendi þar sem hin hafi verið notuð til að tryggja örugga festu. Mikinn reyk lagði einnig frá eldinum og þurftu þeir að skiptast á að fara inn í brúnna til að skola úr augum sér. Tveir skipverjar slösuðust við slökkvistarfið. Annar þeirra þurfti að fara í aðgerð vegna slits á vöðvum sem hann hlaut í baráttunni við eldinn. Eftir atvikið hafa verið gerðar viðeigandi endurbætur á verklagsreglum í öryggishandbókum í öryggiskerfum (SMS) skipa útgerðarinnar til að koma í veg fyrir svona atvik og/eða hættuástand skapist auk viðbragða við þeim. Tengdar fréttir Þór og þyrlunum snúið við Engan af 13 manna áhöfn og þremur farþegum um borð í flutningaskipinu Goðafossi sakaði, þegar eldur kom upp í skipinu um klukkan fimm í morgun þegar það var statt 70 sjómílur vestur af Færeyjum á leið til Íslands. 11. nóvember 2013 08:26 Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14. nóvember 2013 07:48 Goðafoss kominn til Færeyja Hætt var í gærkvöldi við að flutningaskipið Goðafoss héldi áfram siglingu sinni til Íslands, eftir brunan þar um borð í gærmorgun, vegna aftaka veðurs á siglingaleiðinni hingað. 12. nóvember 2013 07:20 Áhöfnin á Goðafossi heiðruð Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember. 3. desember 2013 10:06 Fumlaus viðbrögð hjá áhöfn Goðafoss Áhöfninni á flutningaskipi Eimskipafélagsins Goðafossi tókst að koma í veg fyrir að eldur sem kom upp í skipinu snemma í morgun vestur af Færeyjum breyddist út. 11. nóvember 2013 13:47 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Sjá meira
Upptök elds í Goðafossi í nóvember 2013 var afloftunarrör sem brotnaði frá tengingu þess við ketilinn. Áhöfn skipsins vann þrekvirki er hún náði að slökkva eldinn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum Rannsóknarnefndar samgönguslysa en skýrsla vegna atburðarins var birt á vef nefndarinnar í kvöld. Eldurinn kviknaði klukkan 03.40 þann 11. nóvember 2013 en þá var Goðafoss á siglingu frá Þórshöfn til Íslands. Eldurinn blossaði upp þegar skipið var statt níutíu sjómílur vestur af Þórshöfn. Aðstæður til slökkvistarfs voru afar erfiðar á tímabili var velta skipsins allt að 45 gráður. Um kl. 05:40 hafði skipverjum tekist að slökkva eldinn og eftir það var reynt að tryggja kælingu á skorsteini að utanverðu og reykræsta rýmið. Báðar þyrlur Landhelgisgæslunnar, auk flugvélar og varðskipa, voru sendar af stað til skipsins en ekki reyndist þörf á aðstoð þeirra. Eldur blossaði upp aftur í skipinu er reynt var að sigla áfram til Íslands á nýjan leik. Er hann hafði verið slökktur var ákveðið að snúa skipinu aftur til Þórshafnar. Fram kemur í skýrslunni að skipverjar hafi meira og minna þurft að slökkva eldinn með annarri hendi þar sem hin hafi verið notuð til að tryggja örugga festu. Mikinn reyk lagði einnig frá eldinum og þurftu þeir að skiptast á að fara inn í brúnna til að skola úr augum sér. Tveir skipverjar slösuðust við slökkvistarfið. Annar þeirra þurfti að fara í aðgerð vegna slits á vöðvum sem hann hlaut í baráttunni við eldinn. Eftir atvikið hafa verið gerðar viðeigandi endurbætur á verklagsreglum í öryggishandbókum í öryggiskerfum (SMS) skipa útgerðarinnar til að koma í veg fyrir svona atvik og/eða hættuástand skapist auk viðbragða við þeim.
Tengdar fréttir Þór og þyrlunum snúið við Engan af 13 manna áhöfn og þremur farþegum um borð í flutningaskipinu Goðafossi sakaði, þegar eldur kom upp í skipinu um klukkan fimm í morgun þegar það var statt 70 sjómílur vestur af Færeyjum á leið til Íslands. 11. nóvember 2013 08:26 Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14. nóvember 2013 07:48 Goðafoss kominn til Færeyja Hætt var í gærkvöldi við að flutningaskipið Goðafoss héldi áfram siglingu sinni til Íslands, eftir brunan þar um borð í gærmorgun, vegna aftaka veðurs á siglingaleiðinni hingað. 12. nóvember 2013 07:20 Áhöfnin á Goðafossi heiðruð Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember. 3. desember 2013 10:06 Fumlaus viðbrögð hjá áhöfn Goðafoss Áhöfninni á flutningaskipi Eimskipafélagsins Goðafossi tókst að koma í veg fyrir að eldur sem kom upp í skipinu snemma í morgun vestur af Færeyjum breyddist út. 11. nóvember 2013 13:47 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Sjá meira
Þór og þyrlunum snúið við Engan af 13 manna áhöfn og þremur farþegum um borð í flutningaskipinu Goðafossi sakaði, þegar eldur kom upp í skipinu um klukkan fimm í morgun þegar það var statt 70 sjómílur vestur af Færeyjum á leið til Íslands. 11. nóvember 2013 08:26
Goðafoss í viðgerð í Færeyjum Unnið er að viðgerð á flutningaskipinu Goðafossi, þar sem það er statt í Þórshöfn í Færeyjum eftir eldinn, sem þar kviknaði um borð fyrir helgi. Ekki hefur verið staðfest hvað olli íkveikjunni og ekki liggur fyrir hversu mikið tjónið er. 14. nóvember 2013 07:48
Goðafoss kominn til Færeyja Hætt var í gærkvöldi við að flutningaskipið Goðafoss héldi áfram siglingu sinni til Íslands, eftir brunan þar um borð í gærmorgun, vegna aftaka veðurs á siglingaleiðinni hingað. 12. nóvember 2013 07:20
Áhöfnin á Goðafossi heiðruð Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember. 3. desember 2013 10:06
Fumlaus viðbrögð hjá áhöfn Goðafoss Áhöfninni á flutningaskipi Eimskipafélagsins Goðafossi tókst að koma í veg fyrir að eldur sem kom upp í skipinu snemma í morgun vestur af Færeyjum breyddist út. 11. nóvember 2013 13:47