Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 14:21 Hér má sjá þau Arnþrúði Karlsdóttur, Bubba Morthens og Pétur Gunnlaugsson en það má með sanni segja að það sé mikill atgeirasöngur eftir að Útvarp Saga ákvað að spyrja hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum. Vísir Sú spurning sem hefur vakið hvað mesta athygli í dag er spurning Útvarps Sögu sem spyr hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens? Þegar þetta er skrifað segjast 453 treysta Bubba en 424 segjast ekki treysta honum. Hlutlausir eru 35. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar þessa skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðnir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ segir Bubbi. Seinna steig hann fram á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann lét eftirfarandi spurningu fram.útvarp saga er með könnun treystir þú Bubba Morthens, næsta ætti vera er Arnþrúðr karlsdóttir fyllibitta— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) October 9, 2015 „Hef aldrei talað illa um þennan mann“ Ekki hefur náðst í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, vegna málsins. Pétur Gunnlaugsson, starfsmaður Sögu, svarar því þegar hann er spurður út í tilurð skoðanakönnunar Útvarps Sögu að Bubbi hafi sett fram ósönn og ærumeiðandi ummæli og niðrandi rógburð um Útvarp Sögu. „Ég ætla ekki að endurtaka það, hann heldur þessu áfram. Ég hef aldrei talað illa um þennan mann eða neinn hér á stöðinni og ætla ekki að gera. Hitt er annað mál að hlustendur Útvarps Sögu geta metið það hvort þeir treysti honum eða ekki, og hvort þeir treysti því sem hann er að segja um Sögu. Við höfum aldrei verið að standa í neinum deilum við þennan aðila og ég ætla ekki að vera að gera það. Það kemur þá bara í ljós hver er afstaða þeirra sem taka þátt í könnuninni.“„Ekkert áfengi hér“ Spurður út í skrif Bubba á Twitter og þá spurningu sem hann leggur til að Útvarp Saga eigi að spyrja hlustendur sína næst svarar Pétur. „Segir þetta ekki svolítið mikið um hann? Ég held að það geri það. Ég þekki Arnþrúði Karlsdóttur og og þekki hana betur en flestir aðrir. Hún smakkar ekki vín. Við vinnum hér, nánast alla daga. Hér er unnið frá morgni langt fram á kvöld. Það er ekkert áfengi hérna og hefur ekki verið. En hann leyfir sér þetta og þetta segir mest um hann sjálfan og hvernig hann hugsar. En hann er mjög viðkvæmur fyrir því að hlustendur eru spurðir hvaða traust þeir bera til hans. Við erum ekki með leiðandi spurningu, menn ráða því hverju þeir svara. En við ætlum ekki að fara í einhverja skítadreifingu gegn honum jafnvel þó hann hafi gert það gegn Útvarpi Sögu.“ Bubbi bannaði nýverið útvarpsstöðinni að leika lög eftir sig eftir að stöðin hafði spurt hlustendur sína hvort þeir treysti múslimum. Nánar um það hér. Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Sú spurning sem hefur vakið hvað mesta athygli í dag er spurning Útvarps Sögu sem spyr hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens? Þegar þetta er skrifað segjast 453 treysta Bubba en 424 segjast ekki treysta honum. Hlutlausir eru 35. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar þessa skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðnir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ segir Bubbi. Seinna steig hann fram á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann lét eftirfarandi spurningu fram.útvarp saga er með könnun treystir þú Bubba Morthens, næsta ætti vera er Arnþrúðr karlsdóttir fyllibitta— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) October 9, 2015 „Hef aldrei talað illa um þennan mann“ Ekki hefur náðst í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, vegna málsins. Pétur Gunnlaugsson, starfsmaður Sögu, svarar því þegar hann er spurður út í tilurð skoðanakönnunar Útvarps Sögu að Bubbi hafi sett fram ósönn og ærumeiðandi ummæli og niðrandi rógburð um Útvarp Sögu. „Ég ætla ekki að endurtaka það, hann heldur þessu áfram. Ég hef aldrei talað illa um þennan mann eða neinn hér á stöðinni og ætla ekki að gera. Hitt er annað mál að hlustendur Útvarps Sögu geta metið það hvort þeir treysti honum eða ekki, og hvort þeir treysti því sem hann er að segja um Sögu. Við höfum aldrei verið að standa í neinum deilum við þennan aðila og ég ætla ekki að vera að gera það. Það kemur þá bara í ljós hver er afstaða þeirra sem taka þátt í könnuninni.“„Ekkert áfengi hér“ Spurður út í skrif Bubba á Twitter og þá spurningu sem hann leggur til að Útvarp Saga eigi að spyrja hlustendur sína næst svarar Pétur. „Segir þetta ekki svolítið mikið um hann? Ég held að það geri það. Ég þekki Arnþrúði Karlsdóttur og og þekki hana betur en flestir aðrir. Hún smakkar ekki vín. Við vinnum hér, nánast alla daga. Hér er unnið frá morgni langt fram á kvöld. Það er ekkert áfengi hérna og hefur ekki verið. En hann leyfir sér þetta og þetta segir mest um hann sjálfan og hvernig hann hugsar. En hann er mjög viðkvæmur fyrir því að hlustendur eru spurðir hvaða traust þeir bera til hans. Við erum ekki með leiðandi spurningu, menn ráða því hverju þeir svara. En við ætlum ekki að fara í einhverja skítadreifingu gegn honum jafnvel þó hann hafi gert það gegn Útvarpi Sögu.“ Bubbi bannaði nýverið útvarpsstöðinni að leika lög eftir sig eftir að stöðin hafði spurt hlustendur sína hvort þeir treysti múslimum. Nánar um það hér.
Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21