Enski boltinn

Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Sjötta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum, en einn er í gangi þegar þetta er skrifað.

Nýliðar Bournemouth og Watford gerðu grönnunum í Sunderland og Newcastle grikk, en nýliðarnir unnu báðir. Sunderland og Newacstle enn án sigurs.

WBA tryggði sér sigur með marki frá Saido Berahino og Stoke og Leicester gerðu jafntefli sem og Swansea og Everton.

Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjum dagsins, en hér má sjá mörkin úr leik Chelsea og Arsenal.

Úrslit og markaskorarar:

Bournemouth - Sunderland 2-0

1-0 Callum Wilson (4.), 2-0 Matt Ritchie (9.).

Rautt spjald: Younes Kaboul - Sunderland (74.).

Aston Villa - WBA 0-1

0-1 Saido Berahino (39.).

Newcastle United - Watford 1-2

0-1 Odion Ighalo (10.), 0-2 Odion Ighalo (28.), 1-2 Daryl Janmaat (62.).

Stoke - Leicester 2-2

1-0 Bojan Krkic (13.), 2-0 Jonathan Walters (20.), 2-1 Riyad Mahrez - víti (51.), 2-2 Jamie Vardy (69.).

Swansea - Everton 0-0

Swansea - Everton 0-0: Bournemouth - Sunderland 2-0: Newcastle - Watford 1-2: Stoke - Leicester 2-2:



Fleiri fréttir

Sjá meira


×