Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 22:47 Samfélagsmiðlar spila stórt hlutverk í að auka vinsældir íþrótta og nú fer fótboltinn á Englandi nýjar leiðir. Lee Parker - CameraSport via Getty Images Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands. DAZN hefur áður verið með boxbardaga í beinni útsendingu á samfélagsmiðlum, sem og leiki í Infinity deildinni í Þýskalandi þar sem er spilaður fimm manna fótbolti. Þetta verður hins vegar í fyrsta sinn sem alvöru keppnisleikur er sýndur, með ellefu leikmönnum í hvoru liði og milli tveggja alvöru stórvelda í neðri deildunum á Englandi. „Þetta samstarf með TikTok er mikilvægt fyrir DAZN og National deildina. Við erum í stöðugri vinnu við að stækka íþrótta, auka áhorfendafjöldann og ná til breiðari markhóps. DAZN er að gera fótboltann aðgengilegri og skapa tækifæri fyrir félög til að þrífast á samfélagsmiðlaöldinni“ segir í yfirlýsingu DAZN. Yfirmaður íþróttamála hjá TikTok segir fótbolta vera vinsælustu íþróttagreinina á miðlinum og lýsti þessu sem stóru skrefi í átt að því gera íþróttina aðgengilegri. Þar að auki sé mikilvægt að hlúa að neðri deildunum og gefa þeim tækifæri til að sýna sig. DAZN var stofnað í Lundúnum árið 2016 og hefur opinberlega stefnt að því að verða stærsta streymisveita heims í íþróttum. Fyrirtækið hefur eytt háum fjárhæðum í að tryggja sér streymisrétti og tapað miklum peningum en notið góðs stuðnings frá fjárfestingasjóði í Sádi-Arabíu. Streymisrétturinn að National deildinni er langt frá því að vera stór samningur fyrir DAZN, sem sýndi til dæmis HM félagsliða frítt í sumar, en talið er að mikil tækifæri felist í því að sýna frá National deildinni á samfélagsmiðlum DAZN. Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
DAZN hefur áður verið með boxbardaga í beinni útsendingu á samfélagsmiðlum, sem og leiki í Infinity deildinni í Þýskalandi þar sem er spilaður fimm manna fótbolti. Þetta verður hins vegar í fyrsta sinn sem alvöru keppnisleikur er sýndur, með ellefu leikmönnum í hvoru liði og milli tveggja alvöru stórvelda í neðri deildunum á Englandi. „Þetta samstarf með TikTok er mikilvægt fyrir DAZN og National deildina. Við erum í stöðugri vinnu við að stækka íþrótta, auka áhorfendafjöldann og ná til breiðari markhóps. DAZN er að gera fótboltann aðgengilegri og skapa tækifæri fyrir félög til að þrífast á samfélagsmiðlaöldinni“ segir í yfirlýsingu DAZN. Yfirmaður íþróttamála hjá TikTok segir fótbolta vera vinsælustu íþróttagreinina á miðlinum og lýsti þessu sem stóru skrefi í átt að því gera íþróttina aðgengilegri. Þar að auki sé mikilvægt að hlúa að neðri deildunum og gefa þeim tækifæri til að sýna sig. DAZN var stofnað í Lundúnum árið 2016 og hefur opinberlega stefnt að því að verða stærsta streymisveita heims í íþróttum. Fyrirtækið hefur eytt háum fjárhæðum í að tryggja sér streymisrétti og tapað miklum peningum en notið góðs stuðnings frá fjárfestingasjóði í Sádi-Arabíu. Streymisrétturinn að National deildinni er langt frá því að vera stór samningur fyrir DAZN, sem sýndi til dæmis HM félagsliða frítt í sumar, en talið er að mikil tækifæri felist í því að sýna frá National deildinni á samfélagsmiðlum DAZN.
Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira