Everest á toppinn í tólf löndum Birgir Olgeirsson skrifar 19. september 2015 17:04 Baltasar á tökustað Everest myndarinnar. vísir/getty Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi. Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, hefur gengið ágætlega í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Tekjur myndarinnar nema 26,5 milljónum dollara, sem nemur 3,3 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag, í 36 löndum. Frá þessu er greint á vef bandaríska tímaritsins Variety. Myndin fór beint á toppinn í Argentínu, Ástralíu, Búlgaríu, Ungverjalandi, Íslandi, Indlandi, Mexíkó, Nýja Sjálandi, Póllandi, Rúmeníu, Suður Afríku og Taívan. Myndin var forsýnd í Bandaríkjunum í gær og þénaði 2,3 milljónir dollara, 290 milljónir króna, í 545 kvikmyndahúsum þar í landi. Telur Variety myndina eiga eftir að þéna um 7 milljónir dollara í Bandaríkjunum um helgina en myndinni verður dreift mun víðar um Bandaríkin um næstkomandi helgi. Myndin var í öðru sæti topplistans í Bretlandi og á Írlandi en myndin sem vermir toppinn þar er Legend, þar sem Tom Hardy fer með hlutverk tvíburanna Reggie og RonnieKray sem eru einir þekktustu glæpamenn Bretlands og stjórnuðu valdamikilli glæpaklíku í London á sjöunda áratug síðustu aldar. Í frétt Variety kemur fram að Everest hefur þénað um 32 þúsund dollara, um fjórar milljónir króna, það sem af er á Íslandi.
Tengdar fréttir Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Auður segir skilið við Gímaldið Menning Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ráðherrar lofa Everest Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim. 19. september 2015 09:00
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide. 18. september 2015 19:30
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. 17. september 2015 22:31