Fyrsti leikur Sturridge mögulega á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2015 18:00 Daniel Sturridge. Vísir/Getty Daniel Sturridge er allur að braggast eftir að hafa vera meiddur í að vera eitt ár og það styttist í endurkomu hans inn í Liverpool-liðið. Daniel Sturridge var bara í byrjunarliði Liverpool í sjö leikjum á síðasta tímabili og var hans sárt saknað ekki síst eftir að félagið seldi Luis Suarez til Barcelona. Sturridge meiddist í verkefni enska landsliðsins um haustið og sú meiðsli tóku sig upp aftur og aftur. Biðin varð stuðningsmönnum Liverpool erfið. Daniel Sturridge fór síðan á endanum í aðgerð á mjöðm í Bandaríkjunum í maí og hefur verið í meðferð hjá læknaliði hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Sturridge kemur aftur til Liverpool um helgina og mun samkvæmt frétt Daily Mail byrja að æfa í næstu viku. Hann spilar þó ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir landsleikjahléið. Liverpool mætir Arsenal á mánudaginn og spilar síðan við West Ham áður en hlé verður gert á ensku úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna. Fyrsti leikur Liverpool eftir landsleikjahléið er hinsvegar á móti erkifjendunum í Manchester United á Old Trafford. Það eru nokkrar líkur á því að Sturridge geti spilað þennan leik á móti United en jafnframt er ljóst að Liverpool mun ekki taka neina óþarfa áhættu með leikmanninn. Daniel Sturridge kom til Liverpool í janúar 2013 og skoraði 31 mark í 43 leikjum í ensku úrvalsdeildinni næsta eina og hálfa tímabilið. Hann skoraði síðan sigurmarkið í fyrsta leiknum á 2014-15 tímabilinu en svo meiddist hann á æfingu enska landsliðsins og hefur lítið hjálpað Liverpool-liðinu síðan. Sturridge spilaði síðast með Liverpool í apríl. Liverpool hefur byrjað nýtt tímabil vel en félagið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Liverpool vann þá báða 1-0. Enski boltinn Tengdar fréttir Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. 27. apríl 2015 10:19 Henderson og Sturridge afgreiddu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool hefur ekki enn tapað leik á árinu 2015 en það vann Burnley í kvöld. 4. mars 2015 11:27 Sturridge gæti verið frá í mánuð vegna meiðslanna Vonir Liverpool um að ná Meistaradeildarsæti dvína með slæmum tíðindum af framherjanum. 27. mars 2015 09:29 Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. 3. maí 2015 06:00 Sturridge fór í aðgerð Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag. 5. maí 2015 21:20 Sturridge líklega ekki klár fyrr en í október Daniel Sturridge, framherji Liverpool, snýr væntanlega ekki aftur á völlinn fyrr en í október eftir að hafa gengist undir aðgerð á mjöðm fyrr í vikunni. 8. maí 2015 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Daniel Sturridge er allur að braggast eftir að hafa vera meiddur í að vera eitt ár og það styttist í endurkomu hans inn í Liverpool-liðið. Daniel Sturridge var bara í byrjunarliði Liverpool í sjö leikjum á síðasta tímabili og var hans sárt saknað ekki síst eftir að félagið seldi Luis Suarez til Barcelona. Sturridge meiddist í verkefni enska landsliðsins um haustið og sú meiðsli tóku sig upp aftur og aftur. Biðin varð stuðningsmönnum Liverpool erfið. Daniel Sturridge fór síðan á endanum í aðgerð á mjöðm í Bandaríkjunum í maí og hefur verið í meðferð hjá læknaliði hafnarboltafélagsins Boston Red Sox. Sturridge kemur aftur til Liverpool um helgina og mun samkvæmt frétt Daily Mail byrja að æfa í næstu viku. Hann spilar þó ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir landsleikjahléið. Liverpool mætir Arsenal á mánudaginn og spilar síðan við West Ham áður en hlé verður gert á ensku úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna. Fyrsti leikur Liverpool eftir landsleikjahléið er hinsvegar á móti erkifjendunum í Manchester United á Old Trafford. Það eru nokkrar líkur á því að Sturridge geti spilað þennan leik á móti United en jafnframt er ljóst að Liverpool mun ekki taka neina óþarfa áhættu með leikmanninn. Daniel Sturridge kom til Liverpool í janúar 2013 og skoraði 31 mark í 43 leikjum í ensku úrvalsdeildinni næsta eina og hálfa tímabilið. Hann skoraði síðan sigurmarkið í fyrsta leiknum á 2014-15 tímabilinu en svo meiddist hann á æfingu enska landsliðsins og hefur lítið hjálpað Liverpool-liðinu síðan. Sturridge spilaði síðast með Liverpool í apríl. Liverpool hefur byrjað nýtt tímabil vel en félagið hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Liverpool vann þá báða 1-0.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. 27. apríl 2015 10:19 Henderson og Sturridge afgreiddu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool hefur ekki enn tapað leik á árinu 2015 en það vann Burnley í kvöld. 4. mars 2015 11:27 Sturridge gæti verið frá í mánuð vegna meiðslanna Vonir Liverpool um að ná Meistaradeildarsæti dvína með slæmum tíðindum af framherjanum. 27. mars 2015 09:29 Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. 3. maí 2015 06:00 Sturridge fór í aðgerð Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag. 5. maí 2015 21:20 Sturridge líklega ekki klár fyrr en í október Daniel Sturridge, framherji Liverpool, snýr væntanlega ekki aftur á völlinn fyrr en í október eftir að hafa gengist undir aðgerð á mjöðm fyrr í vikunni. 8. maí 2015 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Tímabilið líklega búið hjá Sturridge Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, segir að tímabilið sé líklega búið hjá framherja félagsins Daniel Sturridge. 27. apríl 2015 10:19
Henderson og Sturridge afgreiddu nýliðana | Sjáðu mörkin Liverpool hefur ekki enn tapað leik á árinu 2015 en það vann Burnley í kvöld. 4. mars 2015 11:27
Sturridge gæti verið frá í mánuð vegna meiðslanna Vonir Liverpool um að ná Meistaradeildarsæti dvína með slæmum tíðindum af framherjanum. 27. mars 2015 09:29
Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. 3. maí 2015 06:00
Sturridge fór í aðgerð Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag. 5. maí 2015 21:20
Sturridge líklega ekki klár fyrr en í október Daniel Sturridge, framherji Liverpool, snýr væntanlega ekki aftur á völlinn fyrr en í október eftir að hafa gengist undir aðgerð á mjöðm fyrr í vikunni. 8. maí 2015 15:30