Miðnætursund á ÓL í Ríó 10. ágúst 2015 23:15 Spurning hvað Michael Phelps finnst um þessar nýju tímasetningar? vísir/getty Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sjá meira
Sundþjálfarar eru brjálaðir yfir tímasetningum á sundkeppninni á ÓL í Ríó næsta sumar. Í fyrsta sinn í sögunni verður boðið upp á miðnætursund. Það munu fara fram úrslitasund sem hefjast eftir miðnætti á staðartíma. Úrslitasundin munu byrja klukkan 22.00 og morgunsundin færast þar af leiðandi til eitt eftir hádegi. Þjálfarar segja þetta vera óábyrgt. Þetta er færsla um fjóra klukkutíma frá því sem sundkappar eru vanir. Þetta er að sjálfsögðu gert til þess að þjónusta sjónvarpsáhorfendur. Þetta hentar mjög vel fyrir Bandaríkjamenn á austurströndinni þar sem Ríó er klukkutíma á undan New York. Ríó er svo fjórum tímum á undan vesturströndinni. Tímasetningin hentar Asíu líka vel þar sem þessi sund verða á morgnana í Asíu. Evrópubúar græða aftur á móti ekkert á þessu. Þessar breyttu tímasetningar munu reyna mikið á þá bestu sem taka þátt í mörgum greinum. Þeir þurfa að fara í viðtöl og svo lyfjapróf ef þeir vinna til verðlauna. Íþróttamennirnir gætu því verið að skríða aftur í Ólympíuþorpið snemma um morgun. Á móti kemur að sundfólk á að fá aðstöðu í Ólympíuþorpinu þar sem minnstar líkur eru á hávaðamengun. Það munu fleiri íþróttamenn lenda í miðnæturleikjum því strandblak, blak og körfubolti verður einnig spilaður fram yfir miðnætti.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sjá meira