Hjálpar unglingum með því að kenna áhættuleik Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júlí 2015 15:54 Arnoddur Magnús flutti fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí. „Við getum alltaf gert meira en við höldum. Það á við um flest allt í lífinu,“ sagði Arnoddur Magnús Danks, áhættuleikari og kennari, í TEDxReykjavík fyrirlestri sínum í maí. Hann er áhættuleikari sem hefur notast við kennslu í áhættuleik í því skyni að fá unglinga til þess að tjá sig um tilfinningar sínar og þannig brjótast úr skel reiðinnar sem einkennir marga nemendur hans. Hann nefnir að sérstaklega verði á vegi hans reiðir ungir menn sem glíma við raskanir á borð við ADHD. „Með því að nota áhættuleik í kennslunni hef ég fengið unglinga til þess að vinna með tilfinningar sínar og aðstæður sem þau myndu ellegar ekki vinna með,“ útskýrir Arnoddur. Hann braut fingurinn á sér fyrir framan áhorfendur til þess að ná athygli þeirra og féll inn á sviðið með tilheyrandi látum. Arnoddur hvetur unglingana sína til þess að sýna hugrekki. „Án ótta getur ekki verið hugrekki,“ sagði hann í fyrirlestrinum. Hann tók dæmi um sjálfan sig. „Mér líður betur með það að henda sjálfum mér til og frá, henda mér af byggingu á nokkra pappakassa, berjast við nokkra einstaklinga með beittum sverðum eða að synda með hákörlum heldur en að standa hérna fyrir framan ykkur og halda ræðu,“ sagði Arnoddur við salinn sem hló. En þrátt fyrir þennan ótta hans við að koma fram þáði hann boðið um að koma á TEDxReykjavík ráðstefnuna til þess að sýna svart á hvítu að maðurinn getur meira en hann heldur. Arnoddur kenndi ungum dreng frá Sómalíu sem var undir eftirliti af því að hann hafði reynt að skjóta kennarann sinn, sem betur fer tókst drengnum ekki ætlunarverkið og hann var settur í hendurnar á Arnoddi. Arnoddur náði til drengsins með því að sýna honum kærleika og væntumþykju, bauð kennslu í stað þess að þvinga hana upp á drenginn og með því að gefast ekki upp. „Við ættum aldrei að gefast upp á að læra.“Hægt er að sjá fyrirlestur Arnoddar hér að neðan. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
„Við getum alltaf gert meira en við höldum. Það á við um flest allt í lífinu,“ sagði Arnoddur Magnús Danks, áhættuleikari og kennari, í TEDxReykjavík fyrirlestri sínum í maí. Hann er áhættuleikari sem hefur notast við kennslu í áhættuleik í því skyni að fá unglinga til þess að tjá sig um tilfinningar sínar og þannig brjótast úr skel reiðinnar sem einkennir marga nemendur hans. Hann nefnir að sérstaklega verði á vegi hans reiðir ungir menn sem glíma við raskanir á borð við ADHD. „Með því að nota áhættuleik í kennslunni hef ég fengið unglinga til þess að vinna með tilfinningar sínar og aðstæður sem þau myndu ellegar ekki vinna með,“ útskýrir Arnoddur. Hann braut fingurinn á sér fyrir framan áhorfendur til þess að ná athygli þeirra og féll inn á sviðið með tilheyrandi látum. Arnoddur hvetur unglingana sína til þess að sýna hugrekki. „Án ótta getur ekki verið hugrekki,“ sagði hann í fyrirlestrinum. Hann tók dæmi um sjálfan sig. „Mér líður betur með það að henda sjálfum mér til og frá, henda mér af byggingu á nokkra pappakassa, berjast við nokkra einstaklinga með beittum sverðum eða að synda með hákörlum heldur en að standa hérna fyrir framan ykkur og halda ræðu,“ sagði Arnoddur við salinn sem hló. En þrátt fyrir þennan ótta hans við að koma fram þáði hann boðið um að koma á TEDxReykjavík ráðstefnuna til þess að sýna svart á hvítu að maðurinn getur meira en hann heldur. Arnoddur kenndi ungum dreng frá Sómalíu sem var undir eftirliti af því að hann hafði reynt að skjóta kennarann sinn, sem betur fer tókst drengnum ekki ætlunarverkið og hann var settur í hendurnar á Arnoddi. Arnoddur náði til drengsins með því að sýna honum kærleika og væntumþykju, bauð kennslu í stað þess að þvinga hana upp á drenginn og með því að gefast ekki upp. „Við ættum aldrei að gefast upp á að læra.“Hægt er að sjá fyrirlestur Arnoddar hér að neðan.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira