Vanilla Ice, Salt-N-Pepa og Haddaway með tónleika á Íslandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2015 15:32 Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað „nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. Tímasetninguna segist Björgvin hafa ákveðið með tilliti til myrkursins því að tilvalið sé að létta landanum lundina í svartasta skammdeginu. Tónlistarmennirnir Vanilla Ice, Salt-N-Peppa, Snap, Dr. Alban og Haddaway munu koma fram á tónleikunum en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið sjóðandi heitir á tíunda áratugnum.Sjá einnig:Tímavélin - Þegar Britney, Will Smith og Puff Daddy áttu sviðið Björgvin var gestur hjá Valtý og Jóa á Bylgjunni í dag en þar sagði Björgvin jafnframt að „aðalkóngurinn“ Herbert Guðmundsson kæmi líka fram á tónleikunum. „Það ískraði í honum - hann hlakkaði svo til,“ sagði Björgvin sem ræddi við Herbert í gærkvöldi. Viðtalið við Björgvin má heyra í spilaranum hér að ofan en að neðan má heyra helstu slagarana með erlendu listamönnunum fimm og okkar eina sanna Herberti Guðmundssyni. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Björgvin Rúnarsson boðar sannkallað „nostalgíupartý“ í Vodafone-höllinni þann 6. febrúar á næsta ári. Tímasetninguna segist Björgvin hafa ákveðið með tilliti til myrkursins því að tilvalið sé að létta landanum lundina í svartasta skammdeginu. Tónlistarmennirnir Vanilla Ice, Salt-N-Peppa, Snap, Dr. Alban og Haddaway munu koma fram á tónleikunum en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa verið sjóðandi heitir á tíunda áratugnum.Sjá einnig:Tímavélin - Þegar Britney, Will Smith og Puff Daddy áttu sviðið Björgvin var gestur hjá Valtý og Jóa á Bylgjunni í dag en þar sagði Björgvin jafnframt að „aðalkóngurinn“ Herbert Guðmundsson kæmi líka fram á tónleikunum. „Það ískraði í honum - hann hlakkaði svo til,“ sagði Björgvin sem ræddi við Herbert í gærkvöldi. Viðtalið við Björgvin má heyra í spilaranum hér að ofan en að neðan má heyra helstu slagarana með erlendu listamönnunum fimm og okkar eina sanna Herberti Guðmundssyni.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira