Bakraddir Maríu ræstu út liðsauka til að fanga ógnandi geitung Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 23:58 Íris Hólm og Alma Rut eru tvær af fimm bakröddum Maríu. Vísir „Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
„Það gefur manni auka boozt að hafa fólk í salnum. Maður fær meira adrenalín og tilfinningu fyrir því hvernig þetta verður,“ segir Íris Hólm ein af bakröddum Maríu Ólafsdóttur, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár. Davíð Lúther hitti bakraddirnar Írisi og Ölmu Rut og ræddi við þær um fyrsta rennslið með áhorfendum í dag. Hópurinn flutti lag Íslendinga í ár, Unbroken, tvisvar í dag, 20. maí, annars vegar fyrir svokallað fjölskyldurennsli og hins vegar fluttu þau lagið fyrir dómnefnd. Stigafjöldi dómnefndar vegur jafnmikið og stigafjöldi símakosningar. Því var stór dagur hjá hópnum í dag. Þær segja þrátt fyrir það ekkert stress vera í hópnum, miklu heldur spenna. Íris og Alma segja frá geitungaævintýri sem þær lentu í á hótelinu. Þær virðast báðar vera haldnar geitungafóbíu þar sem kalla þurfti út liðveislu. Baldvin Þór Bergsson, starfsmaður Ríkissjónvarpsins, kom upp á herbergi og fangaði geitunginn. Viðtalið við stelpurnar má sjá hér að neðan. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Nærmynd af Maríu: Var allt æfingatímabil Söngvaseiðs í gifsi á hækjum "Hún er það góð að það er bókstaflega ekkert sem hún getur ekki sungið“ 20. maí 2015 21:30
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01