Nýtt lag frá Hákoni Guðna: Samið þegar veturinn var sem verstur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 14:59 Hákon Guðni Hjartarson Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur söngvari og lagahöfundur frá Akureyri. Út er komið frá honum nýtt lag sem heitir Shine On Me en það samdi hann með Sigga Sigtryggssyni og Wesley Steed. „Ég hef áður gefið út fjögur lög sem öll hafa fengið ágætar viðtökur en þetta er fyrsta lagið sem ég gef út í samvinnu við Sigga,“ segir Hákon. Lagið samdi Hákon í vetur þegar veðrið var upp á sitt allra versta og hann þráði ekkert frekar en sól og sumaryl. Á döfinni hjá Hákoni er nám í tónlistarskólanum ICMP, Institute of Contemporary Music Performance, í London. Námið hefst í haust. „Það er ekki beinlínis ókeypis að búa og lifa í London þannig ég mun verja stærstum hluta sumarsins út á sjó að safna fyrir vetrinum.“ Lagið Shine On Me má heyra hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“