Gleðin við völd hjá Tónum og Trix Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. maí 2015 18:21 Tónar og Trix er sönghopur eldri borgara í Þorlákshöfn. mynd/unnar Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font. Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í lok maí kemur út plata tónlistarhóps eldri borgara í Þorlákshöfn. Platan heitir það sama og hópurinn, Tónar og Trix og með þeim á plötunni er einvala lið íslenskra tónlistarmanna. Þar má nefna gestasöngvarana Kristjönu Stefáns, Sölku Sól, Jónas Sig, Unnstein Manuel og Bogomil Font. Á plötunni eru kunnug íslensk dægurlög, flest í latin stíl, ásamt lögum sem hópurinn sjálfur eða meðlimir úr honum hafa samið. Hópurinn hefur starfað saman síðan árið 2007 en meðlimir hittast vikulega til að syngja, spila á hljóðfæri og skemmta sér. Hópurinn hefur meðal annars komið fram með Jónasi Sigurðssyni á útgáfutónleikum hans og með Mugison um borð í Húna. Hópurinn stefnir að útgáfu plötu samnefnda sér en útgáfutónleikar verða haldnir í Þorlákshöfn 31. maí og Gamla Bíó 2. júní. Miða má nálgast á midi.is en einnig er hægt að leggja hópnum lið inn á Karolina Fund. Upplýsingar um meðlimi hópsins má sjá á Facebook síðu Tóna og Trix. Fyrsta lagið af plötunni má heyra hér að neðan en þar syngur hópurinn Hey Mambó ásamt Bogomil Font.
Tónlist Tengdar fréttir Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Skellti í sumarsmell Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins. 11. apríl 2015 08:30