Innlent

Þórunn nýr formaður BHM

Atli ÍSleifsson skrifar
Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013.
Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013. Mynd/BHM
Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður og umhverfisráðherra, var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi félagsins sem var að ljúka.Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013.Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna á árunum 1999 til 2011 og gegndi embætti umhverfisráðherra 2007 til 2009.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.