Innlent

Þórunn nýr formaður BHM

Atli ÍSleifsson skrifar
Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013.
Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013. Mynd/BHM

Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður og umhverfisráðherra, var kosinn nýr formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi félagsins sem var að ljúka.

Þórunn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar síðan 2013.

Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna á árunum 1999 til 2011 og gegndi embætti umhverfisráðherra 2007 til 2009.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.