Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið 28. apríl 2015 12:26 Ingvar Hjartarson. mynd/fjolnir.is Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sjá meira
Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum.Sjá einnig: Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Á myndbandi af æsispennandi lokaspretti Arnars og Ingvars sést hvar Arnar styttir sér leið í lokabeygjunni og kemur svo rétt á undan Ingvari í mark. ÍR-ingar funduðu með frjálsíþróttasambandi Íslands vegna málsins og niðurstaðan var sú að Arnar hafi ekki rofið neinar merkingar og svo var kærufresturinn runninn út.Sjá einnig: Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Ingvar unir þessari niðurstöðu illa og sendi í morgun tölvupóst á hlaupstjóra Víðavagnshlaupsins þar sem hann óskar svara við nokkrum spurningum.Tölvupóstur Ingvars:Mig langaði að spyrjast fyrir um nokkur atriði varðandi hlaupið og lokasprettinn.1. Þú segir að fengið hafi verið álit hjá FRÍ við úrskurð málsins, mig langar gjarnan að vita hvaða nefnd eða einstaklingar það voru?2. Hvernig geta þeir dæmt í málinu án þess að vera með lykil gögn eins og myndbandið sem sýna atvikið?3. Er það ekki hlutverk brautarvarða að tilkynna ef hlaupari brýtur á reglum hlaupsins?4. Ég velti því fyrir mér hvort það sé ekki hægt að kæra þetta mat nefndarinnar þar sem gögn lágu ekki fyrir þegar úrskurður er dæmdur?Ég sé ekki almenninlega hvað gerðist fyrr en í gær þegar að ég sé myndbandið á netinu. Mér þykir afskaplega slakt ef að keppandi þurfi að kæra þegar að brautarverðir og stjórnarmeðlimur FRÍ sjá þetta og geta horft framhjá þessu þegar þeir sjá þetta miklu betur en ég.Auk þess vissi ég ekki um þennan kærufrest því ég heyrði eftir hlaupið að það væri 2-3 daga kærufrestur. Það er t.d. ekki hlutverk keppenda að kæra þegar langstökkvari stígur yfir línu í stökki heldur eru starfsmenn sem dæma þá um stökkið.B.kv.Ingvar HjartarsonFjölni
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20