Ibe í sama klandri og Sterling Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 23:30 Ibe og Sterling gantast á æfingu. Vísir/Getty Jordan Ibe, leikmaður Liverpool, hefur nú dregist inn í mál Raheem Sterling, samherja síns, sem vakið hafa mikla athygli í enskum fjölmiðlum síðustu daga. Nú hafa myndir verið birtar af Ibe þar sem hann sést reykja vatnspípu með Sterling. Myndirnar höfðu áður birst af Sterling sem og myndskeið af honum anda að sér hláturgasi úr blöðru. Um löglega vímugjafa er að ræða en Sterling hefur engu að síður fengið mikla gagnrýni á sig vegna atvikanna. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur rætt við kappann og er ákvörðunar að vænta á fimmtudag hvort honum verði refsað af félaginu. Nú er að sjá hvort að Ibe fái einnig tiltal frá Rodgers en atvikið átti sér stað fyrr á leiktíðinni, er þeir voru á bar í London. Rodgers sagði áður að hegðun Sterling væri ekki sæmandi fyrir íþróttamann. Báðir hafa átt í viðræðum við Liverpool um nýjan samning en Sterling greindi frá því að hann hefði hafnað samningstilboði Liverpool. Sterling er 20 ára gamall og Ibe ári yngri. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Ekki hægt að búast við neinni hollustu að hálfu Sterling þar sem hann er ekki uppalinn hjá Liverpool. 7. apríl 2015 14:15 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. 14. apríl 2015 09:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Jordan Ibe, leikmaður Liverpool, hefur nú dregist inn í mál Raheem Sterling, samherja síns, sem vakið hafa mikla athygli í enskum fjölmiðlum síðustu daga. Nú hafa myndir verið birtar af Ibe þar sem hann sést reykja vatnspípu með Sterling. Myndirnar höfðu áður birst af Sterling sem og myndskeið af honum anda að sér hláturgasi úr blöðru. Um löglega vímugjafa er að ræða en Sterling hefur engu að síður fengið mikla gagnrýni á sig vegna atvikanna. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur rætt við kappann og er ákvörðunar að vænta á fimmtudag hvort honum verði refsað af félaginu. Nú er að sjá hvort að Ibe fái einnig tiltal frá Rodgers en atvikið átti sér stað fyrr á leiktíðinni, er þeir voru á bar í London. Rodgers sagði áður að hegðun Sterling væri ekki sæmandi fyrir íþróttamann. Báðir hafa átt í viðræðum við Liverpool um nýjan samning en Sterling greindi frá því að hann hefði hafnað samningstilboði Liverpool. Sterling er 20 ára gamall og Ibe ári yngri.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Ekki hægt að búast við neinni hollustu að hálfu Sterling þar sem hann er ekki uppalinn hjá Liverpool. 7. apríl 2015 14:15 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. 14. apríl 2015 09:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Mest lesið Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30
Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Ekki hægt að búast við neinni hollustu að hálfu Sterling þar sem hann er ekki uppalinn hjá Liverpool. 7. apríl 2015 14:15
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30
Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas. 14. apríl 2015 09:30
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30