Hjörvar: Ef Sterling er besti unglingur heims þarf að borga honum eftir því Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2015 14:15 Raheem Sterling gerði allt vitlaust í síðustu viku þegar hann hafnaði launatilboði Liverpool upp á 100.000 pund á viku og ræddi svo málefni sín í viðtali við BBC. Sterling er sagður vilja fá hærra kaup eigi hann að vera áfram hjá Liverpool, en leikmaðurinn ungi er þó með samning til ársins 2017. „Við höfum oft talað um Sterling sem besta ungling í heimi og þá velti ég því fyrir mér hvort ekki þurfi að borga honum eins og besta unglingi í heimi. Það hlýtur að vera,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Messunni í gær. „Þetta er hluti af þessum geðsjúka sjónvarpssamningi sem kemur í gildi á þar næstu leiktíð. Þá aukast sjónvarpstekjurnar og menn vilja bara meira.“ „Það er ekkert hægt að ganga að neinu vísu með þennan strák því hann er ekkert frá Liverpool. Þetta er strákur frá London sem er sóttur frá QPR þannig það er frekar langsótt að ætlast til þess að hann haldi tryggð við liðið,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Raheem Sterling gerði allt vitlaust í síðustu viku þegar hann hafnaði launatilboði Liverpool upp á 100.000 pund á viku og ræddi svo málefni sín í viðtali við BBC. Sterling er sagður vilja fá hærra kaup eigi hann að vera áfram hjá Liverpool, en leikmaðurinn ungi er þó með samning til ársins 2017. „Við höfum oft talað um Sterling sem besta ungling í heimi og þá velti ég því fyrir mér hvort ekki þurfi að borga honum eins og besta unglingi í heimi. Það hlýtur að vera,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Messunni í gær. „Þetta er hluti af þessum geðsjúka sjónvarpssamningi sem kemur í gildi á þar næstu leiktíð. Þá aukast sjónvarpstekjurnar og menn vilja bara meira.“ „Það er ekkert hægt að ganga að neinu vísu með þennan strák því hann er ekkert frá Liverpool. Þetta er strákur frá London sem er sóttur frá QPR þannig það er frekar langsótt að ætlast til þess að hann haldi tryggð við liðið,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30 Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30 Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Sterling: Snýst ekki um peninga Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool. 2. apríl 2015 11:30
Rodgers segir Sterling ekki vera á förum Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé ekki á förum frá félaginu. Sterling var í athyglisverðu viðtali við BBC í gær þar sem hann greindi frá því að hann vilji vinna titla. 2. apríl 2015 16:30
Zidane segir Real Madrid fylgjast með Raheem Sterling Enski landsliðsmaðurinn er ekki búinn að skrifa undir nýjan samning við Liverpool og spænski risinn fylgist með gangi mála. 7. apríl 2015 10:30
Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01