Blikar fóru illa með Valsmenn Eiríkur Stefán Ásgeirssson skrifar 16. apríl 2015 20:53 Ellert Hreinsson skoraði tvö marka Breiðabliks í kvöld. Vísir/Ernir Breiðablik er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins eftir 5-1 sigur á Val í Fífunni í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Arnþór Ari Atlason kom Breiðabliki yfir með skoti af stuttu færi eftir sendingu Kristins Jónssonar. Patrick Pedersen jafnaði svo metin fyrir Val áður en fyrri hálfleikur var flautaður af. Hann skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir Gunnleifur Gunnleifsson markvörður braut á Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Síðari hálfleikur var svo eign Blikanna. Höskuldur Gunnlaugsson kom heimamönnum yfir með skalla eftir hornspyrnu áður en Ellert Hreinsson skoraði tvö mörk í röð og breytti stöðunnií 4-1. Fyrra markið skoraði hann með föstu skoti úr teignum og það síðara eftir að hafa tekið frábæran sprett upp völlinn og farið illa með vörn Valsmanna. Höskuldur innsiglaði svo 5-1 sigur Blika með skoti úr teignum. Breiðablik mætir Víkingi í undanúrslitunum á sunnudag klukkan 16.00. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Breiðablik er komið áfram í 8-liða úrslit Lengjubikarsins eftir 5-1 sigur á Val í Fífunni í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Arnþór Ari Atlason kom Breiðabliki yfir með skoti af stuttu færi eftir sendingu Kristins Jónssonar. Patrick Pedersen jafnaði svo metin fyrir Val áður en fyrri hálfleikur var flautaður af. Hann skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir Gunnleifur Gunnleifsson markvörður braut á Bjarna Ólafi Eiríkssyni. Síðari hálfleikur var svo eign Blikanna. Höskuldur Gunnlaugsson kom heimamönnum yfir með skalla eftir hornspyrnu áður en Ellert Hreinsson skoraði tvö mörk í röð og breytti stöðunnií 4-1. Fyrra markið skoraði hann með föstu skoti úr teignum og það síðara eftir að hafa tekið frábæran sprett upp völlinn og farið illa með vörn Valsmanna. Höskuldur innsiglaði svo 5-1 sigur Blika með skoti úr teignum. Breiðablik mætir Víkingi í undanúrslitunum á sunnudag klukkan 16.00.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira