Fjallið í Íslandi í dag: Braut eitt sinn ljósabekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 08:21 Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Á laugardag hefst keppnin um sterkasta mann í heimi en meðal keppenda er Hafþór Júlíus Björnsson. Kepnnin að þessu sinni fer fram í Malasíu og í tilefni hennar var fjallað um Hafþór í Íslandi í dag. „Það eru ekki margir sem eru svona stórir sem nenna vinnunni við að vera í svipuðu formi og ég,“ segir Hafþór. „Þú verður að borða svo rosalega mikið og svo oft. Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti og inn á milli narta ég í hnetusmjör og möndlur.“ Allt í allt innbyrðir hann um 10.000 kalóríur á dag en meðalmaðurinn þarf á bilinu 2000 til 2500 kalóríur til að viðhalda sér. Það fylgir því að vera vel yfir tveir metrar á hæð og 180 kílógrömm að ýmsir hlutir sem öðrum þykja auðveldir geta verið bras fyrir Hafþór. Hann þarf til að mynda að passa sig upp á að brjóta ekki stóla sem hann situr á og eitt sinn varð hann fyrir því óláni að brjóta ljósabekk. Kraftajötnaferill Hafþórs hófst í raun fyrir slysni fyrir sex árum. Þangað til hafði hann æft körfubolta en ákvað skyndilega að taka þátt í Vestfjarðavíkingnum. Faðir Hafþórs rifjar upp þegar Hafþór kom til hans einn morguninn og bað hann um að skutla sér í rútu vestur. Hann ætlaði að taka þátt ef það væri pláss. „Og síðan var ekki aftur snúið,“ segir Björn Þór Reynisson, faðir hans.Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Félagar Hafþórs, þeir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson, verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46 Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Pabbi Hafþórs Júlíusar kemur keppnisskónum til Kuala Lumpur "Það er mikil gleði á meðal okkar þrátt fyrir að töskurnar okkar allra hafi misfarist um stund hér í Stokkhólmi,“ segir Andri Reyr Vignisson. 16. apríl 2015 21:46
Trúir svo á sigur Hafþórs að húðflúr er komið á kálfann Félagarnir Andri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson trúa á sigur Hafþórs Júlíusar Björnssonar í keppninni Sterkasti maður heims enda ætla þeir að elta hann til Malasíu. 15. apríl 2015 19:00
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33