Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2015 11:16 vísir/epa Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57
Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48
Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07
Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52