Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2015 11:16 vísir/epa Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti. Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Sjá meira
Jeremy Clarkson segist eiga eftir að sakna þess að fá að stýra Top Gear þáttunum á BBC. Honum var vikið frá störfum í mars eftir að hafa ráðist á framleiðanda þáttanna. Hann hefur ekki tjáð sig um málið fyrr nú, en hann ritaði pistil í breska blaðið Sun í dag. „Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem hafa skrifað mér og sagt mér að mín verði saknað í Top Gear,“ skrifaði Clarkson. Hann tjáði sig þó ekkert um árásina. Clarkson hefur, þrátt fyrir árásina, notið mikils stuðnings víða um heim. Um ein milljón manna hefur ritað nafn sitt á undirskriftalista þess efnis að Clarkson verði endurráðin. Framleiðandinn, Oisin Tymon hefur þó orðið fyrir barðinu á nettröllum og hefur jafnvel verið hótað lífláti.
Tengdar fréttir Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57 Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48 Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16 Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35 Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07 Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Sjá meira
Jeremy Clarkson vikið úr starfi Þáttastjórnandi bílaþáttanna Top Gear hefur verið vikið úr starfi í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna. 10. mars 2015 16:57
Hugsanlegur eftirmaður Jeremy Clarkson fær morðhótanir Varð að loka fyrir Twitter aðgang sinn vegna fjölmargra hótana. 14. apríl 2015 16:48
Búið að reka Clarkson BBC segir hann hafa farið yfir þá línu sem starfmönnum BBC er sett. 25. mars 2015 14:16
Jeremy Clarkson kýldi leikstjórann Gerðist fyrir viku síðan þó fréttir af atvikinu hafi ekki komið frá BBC fyrr en í gær. 11. mars 2015 09:35
Jeremy Clarkson rekinn í dag? The Telegraph segir að honum verði tilkynnt um endanlega uppsögn í dag. 25. mars 2015 09:07
Ætlar ekki að kæra Jeremy Clarkson Starfsmaður Top Gear sem Clarkson sló tilkynnti lögreglu ákvörðun sína í dag. 27. mars 2015 11:52