Souness: Stuðningsmennirnir hafa ekki notið þessarar spilamennsku Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2015 10:00 Souness í miðjunni baðar út höndunum. vísir/getty Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. Eden Hazard tryggði Chelsea sigurinn með marki í fyrri hálfleik. Heimamenn í Chelsea lágu mikið til baka og beittu skyndisóknum og ein þeirra skilaði marki. Spilamennskan heillaði ekki Souness. „Þetta var búið fyrir daginn í dag. Leikmennirnir hefðu ekki fengið á baukinn fyrir það þrátt fyrir að þeir hefðu tapað í dag. Þú sást hvað þeir gerðu í dag. Þeir voru langt frá því að vera að spila þeirra besta leik, en þeir fóru bara eftir sínu leikplani,” sagði Souness í sjónvarpsþættinum Saturday night football. „Þeir enduðu á að vera með boltann 30% fyrir framan sína eigin stuðningsmenn - þeir hafa ekki notið þess, en eins og bestu liðin gera þá fundu þeir leið til sigurs. Chelsea er með leið til þess að vinna leiki þegar þeir eru ekki uppá sitt besta og það gerir þá mjög hættulega.” Souness ræddi þó ekki bara um hversu leiðinlegt væri að horfa á Chelsea heldur hrósaði hann einnig Jose Mourinho, stjóra Chelsea. „Það sem ég held að Mourinho gerir betur en margir aðrir þjálfarar er að hann fær góða leikmenn, topp leikmenn, sem hann kaupir inn í hópinn til að spila á ákveðinn hátt og vera agaðir.” „Þeir segja í fótboltanum að ef þú vinnur deildina, þá áttu það skilið. Þú hefur verið stöðugur, skoraðir oftast flest mörkin og fékkst þau fæstu á þig, en þú getur ekki spilað svona í hverri vik; að vera með boltann 30% á heimavelli. Stuðningsmennirnir myndu ekki sætta sig við það, en það skiptir ekki öllu máli núna um miðjan apríl.” Jamie Redknapp, annar spekúlant Sky Sports, tók undir með Souness og segir að Mourinho finni alltaf leið til þess að vinna og honum sé alveg sama hvernig þrjú stigin koma í hús. „Mourinho myndi segja að hann hafi unnið sér inn rétt til þess að gera þetta. Ég er viss um að það er fullt af fólki út um allan heim sem mun segja: Þetta er ekki fótbolti.” „Honum (Mourinho) er alveg sama. Hann mun segja: Mér er alveg sama, ég er ekki hér til að skemmta. Ef þú vilt fara og skemmta þér, farðu þá í sirkúsinn. Hann vill vinna og það er nákvæmlega sem hann gerir. Þetta eru risa þrjú stig fyrir þá og nú hafa þeir unnið deildina,” sagði Redknapp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Greame Souness, knattspyrnuspekúlant Sky Sports, segir að eins gott lið og Chelsea finni alltaf leið til þess að vinna sína leiki. Þrátt fyrir enga sérstaka spilamennsku í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar. Eden Hazard tryggði Chelsea sigurinn með marki í fyrri hálfleik. Heimamenn í Chelsea lágu mikið til baka og beittu skyndisóknum og ein þeirra skilaði marki. Spilamennskan heillaði ekki Souness. „Þetta var búið fyrir daginn í dag. Leikmennirnir hefðu ekki fengið á baukinn fyrir það þrátt fyrir að þeir hefðu tapað í dag. Þú sást hvað þeir gerðu í dag. Þeir voru langt frá því að vera að spila þeirra besta leik, en þeir fóru bara eftir sínu leikplani,” sagði Souness í sjónvarpsþættinum Saturday night football. „Þeir enduðu á að vera með boltann 30% fyrir framan sína eigin stuðningsmenn - þeir hafa ekki notið þess, en eins og bestu liðin gera þá fundu þeir leið til sigurs. Chelsea er með leið til þess að vinna leiki þegar þeir eru ekki uppá sitt besta og það gerir þá mjög hættulega.” Souness ræddi þó ekki bara um hversu leiðinlegt væri að horfa á Chelsea heldur hrósaði hann einnig Jose Mourinho, stjóra Chelsea. „Það sem ég held að Mourinho gerir betur en margir aðrir þjálfarar er að hann fær góða leikmenn, topp leikmenn, sem hann kaupir inn í hópinn til að spila á ákveðinn hátt og vera agaðir.” „Þeir segja í fótboltanum að ef þú vinnur deildina, þá áttu það skilið. Þú hefur verið stöðugur, skoraðir oftast flest mörkin og fékkst þau fæstu á þig, en þú getur ekki spilað svona í hverri vik; að vera með boltann 30% á heimavelli. Stuðningsmennirnir myndu ekki sætta sig við það, en það skiptir ekki öllu máli núna um miðjan apríl.” Jamie Redknapp, annar spekúlant Sky Sports, tók undir með Souness og segir að Mourinho finni alltaf leið til þess að vinna og honum sé alveg sama hvernig þrjú stigin koma í hús. „Mourinho myndi segja að hann hafi unnið sér inn rétt til þess að gera þetta. Ég er viss um að það er fullt af fólki út um allan heim sem mun segja: Þetta er ekki fótbolti.” „Honum (Mourinho) er alveg sama. Hann mun segja: Mér er alveg sama, ég er ekki hér til að skemmta. Ef þú vilt fara og skemmta þér, farðu þá í sirkúsinn. Hann vill vinna og það er nákvæmlega sem hann gerir. Þetta eru risa þrjú stig fyrir þá og nú hafa þeir unnið deildina,” sagði Redknapp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira