Wenger ánægður með Coquelin og Bellerín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2015 12:01 Coquelin hefur skotist upp á stjörnuhimininn á undanförnum vikum. vísir/getty Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö deildarleiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Hector Bellerín og Francis Coquelin eru meðal leikmanna Arsenal sem hafa spilað eins og englar í undanförnum leikjum en fæstir áttu eflaust von á því að þeir yrðu í lykilhlutverkum í liði Skyttanna í vetur. Meðal þeirra er Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal. „Í hreinskilni sagt hefði mig ekki órað fyrir því að Coquelin yrði fastamaður í liðinu. En starf mitt felst í því að vera opinn fyrir öllum möguleikum og taka ákvarðar þegar þess gerist þörf,“ sagði Wenger. Umræddur Coquelin lék sem lánsmaður með B-deildarliði Charlton Athletic fyrra hluta tímabils en var kallaður aftur til baka vegna meiðsla í herbúðum Arsenal. Frakkinn hefur síðan þá fest sig í sessi hjá Skyttunum en hann gegnir mikilvægu hlutverki aftast á miðjunni hjá liðinu.Bellerín hafði góðar gætur á Sterling í leik Arsenal og Liverpool á laugardaginn.vísir/gettyBellerín hefur einnig komið eins og stormsveipur inn í lið Arsenal og skorað tvö mörk í 13 deildarleikjum fyrir Skytturnar. Wenger er einnig hæstánægður með framlag Spánverjans sem kom til Arsenal frá Barcelona aðeins 16 ára gamall. „Frammistaða Bellerín er eitt af því óvæntasta á tímabilinu. Hann var á láni hjá Watford í fyrra og spilaði lítið. Hann er aðeins tvítugur og er þegar orðinn þetta góður,“ sagði Wenger en Bellerín fékk mikið hrós fyrir að halda Raheem Sterling niðri í leik Arsenal og Liverpool á laugardaginn. „Hann átti í höggi við frábæran leikmann í Sterling,“ sagði Wenger um Spánverjann. „Ég valdi hann út af hraðanum sem hann býr yfir og einnig vegna þess hversu neðarlega þyngdarpunkturinn er hjá honum. Þessir eiginleikar komu að góðum notum gegn Sterling. „Hann á eftir að öðlast meiri reynslu en hann er góður að verjast einn á einn og öflugur fram á við,“ sagði Wenger ennfremur en Bellerín skoraði fyrsta mark Arsenal í 4-1 sigrinum á Liverpool. Markið má sjá hér að neðan. Arsenal mætir Burnley á laugardaginn í næsta deildarleik liðsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. apríl 2015 14:30 Giroud: Hefðum getað skorað fleiri í fyrri hálfleik Oliver Giroud skoraði fjórða og síðasta mark Arsenal í sigrinum á Liverpool í dag. 4. apríl 2015 14:29 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Arsenal hefur verið heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir áramót en Skytturnar hafa unnið sjö deildarleiki í röð og 10 af síðustu 11 leikjum sínum. Hector Bellerín og Francis Coquelin eru meðal leikmanna Arsenal sem hafa spilað eins og englar í undanförnum leikjum en fæstir áttu eflaust von á því að þeir yrðu í lykilhlutverkum í liði Skyttanna í vetur. Meðal þeirra er Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal. „Í hreinskilni sagt hefði mig ekki órað fyrir því að Coquelin yrði fastamaður í liðinu. En starf mitt felst í því að vera opinn fyrir öllum möguleikum og taka ákvarðar þegar þess gerist þörf,“ sagði Wenger. Umræddur Coquelin lék sem lánsmaður með B-deildarliði Charlton Athletic fyrra hluta tímabils en var kallaður aftur til baka vegna meiðsla í herbúðum Arsenal. Frakkinn hefur síðan þá fest sig í sessi hjá Skyttunum en hann gegnir mikilvægu hlutverki aftast á miðjunni hjá liðinu.Bellerín hafði góðar gætur á Sterling í leik Arsenal og Liverpool á laugardaginn.vísir/gettyBellerín hefur einnig komið eins og stormsveipur inn í lið Arsenal og skorað tvö mörk í 13 deildarleikjum fyrir Skytturnar. Wenger er einnig hæstánægður með framlag Spánverjans sem kom til Arsenal frá Barcelona aðeins 16 ára gamall. „Frammistaða Bellerín er eitt af því óvæntasta á tímabilinu. Hann var á láni hjá Watford í fyrra og spilaði lítið. Hann er aðeins tvítugur og er þegar orðinn þetta góður,“ sagði Wenger en Bellerín fékk mikið hrós fyrir að halda Raheem Sterling niðri í leik Arsenal og Liverpool á laugardaginn. „Hann átti í höggi við frábæran leikmann í Sterling,“ sagði Wenger um Spánverjann. „Ég valdi hann út af hraðanum sem hann býr yfir og einnig vegna þess hversu neðarlega þyngdarpunkturinn er hjá honum. Þessir eiginleikar komu að góðum notum gegn Sterling. „Hann á eftir að öðlast meiri reynslu en hann er góður að verjast einn á einn og öflugur fram á við,“ sagði Wenger ennfremur en Bellerín skoraði fyrsta mark Arsenal í 4-1 sigrinum á Liverpool. Markið má sjá hér að neðan. Arsenal mætir Burnley á laugardaginn í næsta deildarleik liðsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. apríl 2015 14:30 Giroud: Hefðum getað skorað fleiri í fyrri hálfleik Oliver Giroud skoraði fjórða og síðasta mark Arsenal í sigrinum á Liverpool í dag. 4. apríl 2015 14:29 Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Wenger og Giroud bestir í mars Franska tvíeykið í Arsenal, Arsene Wenger og Oliver Giroud, voru valdnir stjóri og leikmaður mars mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 3. apríl 2015 14:30
Giroud: Hefðum getað skorað fleiri í fyrri hálfleik Oliver Giroud skoraði fjórða og síðasta mark Arsenal í sigrinum á Liverpool í dag. 4. apríl 2015 14:29
Arsenal upp í 2. sætið eftir sigur á Liverpool | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan 4-1 sigur á Liverpool í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4. apríl 2015 00:01