Þessar tölur eru byggðar á niðurstöðum rannsóknarinnar Heilsa og líðan Íslendinga frá árunum 2007 og 2012. Niðurstaðan er byggð á svörum þátttakenda við spurningalista, en ekki mælingum heilbrigðistarfsfólks. Einhver óvissa fylgir úrtaksrannsóknum sem þessari, þrátt fyrir stórt úrtak.
Meðfylgjandi tafla byggir á svörum 5.755 þátttakenda rannsóknarinnar frá 2007 og 6.458 þátttakenda frá 2012.

Meðal hæð karlmanna á heimsvísu er um 172 sentímetrar.