Carrick áfram hjá Manchester United til ársins 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 12:30 Carrick og van Gaal ræðast við. vísir/getty Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Enski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur Enski boltinn Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15
Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00
Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30
Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45
Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55