Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir 25. mars 2015 11:34 Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. ,,Birna sem er staðarhaldari fór með hann niður í kjallara og sýndi honum klefa þar sem voru rimlar steyptir í vegg. Það var bara eitthvað rangt við þetta, að svona klefi væri í húsi þar sem börn voru vistuð,” segir Bergsteinn, sem fór í kjölfarið að reyna að hafa upp á drengjum sem höfðu dvalið á Breiðavík. Það gekk hinsvegar ekki vel. ,,Það var bara dauðaþögn, það vildi enginn tala við mig. Það vissi enginn neitt og það var eins og enginn hefði verið þarna.” Þegar Bergsteinn náði sambandi við drengina kom í ljós skelfileg misnotkun og ofbeldi sem vistmenn á Breiðavík höfðu þurft að þola. Besti vann að myndinni í fjölda ára og í millitíðinni komst málið í hámæli í fjölmiðlum. Svo fór fyrir rest að Breiðavíkurdrengjunum voru dæmdar bætur og forsætisráðherra bað þá afsökunar á þeirri meðferð sem þeir máttu sæta. ,,Ég held að þetta hafi gert ansi mikið fyrir þessa menn sem voru þarna og það er ansi góð tilfinning,” segir Bergsteinn. ,,Það er eins og þegar börn eru beitt misrétti svona ung er eins og það taki svona langan tíma, 30-40 ár fyrir þennan einstakling að gera sér grein fyrir því að hann gerði ekkert rangt. Mér sýndist það vera munstrið á þessu. Þetta átti við um þá alla.” Bergsteinn, eða Besti eins og hann er jafnan kallaður, er einn farsælasti tökumaður landsins. Hann ræddi ferilinn í Fókus á Stöð 2 síðasta laugardagskvöld, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. ,,Birna sem er staðarhaldari fór með hann niður í kjallara og sýndi honum klefa þar sem voru rimlar steyptir í vegg. Það var bara eitthvað rangt við þetta, að svona klefi væri í húsi þar sem börn voru vistuð,” segir Bergsteinn, sem fór í kjölfarið að reyna að hafa upp á drengjum sem höfðu dvalið á Breiðavík. Það gekk hinsvegar ekki vel. ,,Það var bara dauðaþögn, það vildi enginn tala við mig. Það vissi enginn neitt og það var eins og enginn hefði verið þarna.” Þegar Bergsteinn náði sambandi við drengina kom í ljós skelfileg misnotkun og ofbeldi sem vistmenn á Breiðavík höfðu þurft að þola. Besti vann að myndinni í fjölda ára og í millitíðinni komst málið í hámæli í fjölmiðlum. Svo fór fyrir rest að Breiðavíkurdrengjunum voru dæmdar bætur og forsætisráðherra bað þá afsökunar á þeirri meðferð sem þeir máttu sæta. ,,Ég held að þetta hafi gert ansi mikið fyrir þessa menn sem voru þarna og það er ansi góð tilfinning,” segir Bergsteinn. ,,Það er eins og þegar börn eru beitt misrétti svona ung er eins og það taki svona langan tíma, 30-40 ár fyrir þennan einstakling að gera sér grein fyrir því að hann gerði ekkert rangt. Mér sýndist það vera munstrið á þessu. Þetta átti við um þá alla.” Bergsteinn, eða Besti eins og hann er jafnan kallaður, er einn farsælasti tökumaður landsins. Hann ræddi ferilinn í Fókus á Stöð 2 síðasta laugardagskvöld, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira