Níu barna móðir á Eyrarbakka Sigrún Ósk Kristjánsdóttir skrifar 11. mars 2015 11:30 „Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld. Hildur og eiginmaður hennar Ragnar Gestsson eiga saman níu börn á aldrinum 5 mánaða til tæplega 20 ára. Þau tóku meðvitaða ákvörðun um að eignast stóra fjölskyldu eftir að hafa hitt þýskan prest og konu hans sem áttu saman 10 börn. Fljótlega eftir það hættu þau að stjórna barneignum sínum og bjóða börnin velkomin þegar þeim hentar að koma. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í sex herbergja húsi á Eyrarbakka en það var meðal annars húsnæðisverð sem varð til þess að þau festu þar kaup á fasteign. Enda þarf ýmislegt að ganga upp til að hægt sé að framfleyta ellefu manns á launum eins smíðakennara, líkt og þeim hjónum tekst að gera. „Maður þarf að læra nýtni og að sleppa hlutum sem maður leyfði sér áður,” segir Hildur meðal annars í þættinum. Yngsta dóttir hennar er 5 mánaða og Hildur segist ekki viss um hvort þau verði fleiri, en að 10 sé óneitanlega falleg tala. „Við bíðum bara spennt.”Margra barna mæður hefst klukkan 20.05 á Stöð 2 í kvöld. Margra barna mæður Tengdar fréttir Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45 Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sjá meira
„Mér finnst það umhugsunarvert að konur, eða hjón, setji vinnuna framar en fjölskylduna. Þetta er eitthvað sem þú hefur alltaf. Hitt ekki endilega,“ segir Hildur Jónsdóttir, sem kemur fram í öðrum þætti af Margra barna mæðrum í kvöld. Hildur og eiginmaður hennar Ragnar Gestsson eiga saman níu börn á aldrinum 5 mánaða til tæplega 20 ára. Þau tóku meðvitaða ákvörðun um að eignast stóra fjölskyldu eftir að hafa hitt þýskan prest og konu hans sem áttu saman 10 börn. Fljótlega eftir það hættu þau að stjórna barneignum sínum og bjóða börnin velkomin þegar þeim hentar að koma. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í sex herbergja húsi á Eyrarbakka en það var meðal annars húsnæðisverð sem varð til þess að þau festu þar kaup á fasteign. Enda þarf ýmislegt að ganga upp til að hægt sé að framfleyta ellefu manns á launum eins smíðakennara, líkt og þeim hjónum tekst að gera. „Maður þarf að læra nýtni og að sleppa hlutum sem maður leyfði sér áður,” segir Hildur meðal annars í þættinum. Yngsta dóttir hennar er 5 mánaða og Hildur segist ekki viss um hvort þau verði fleiri, en að 10 sé óneitanlega falleg tala. „Við bíðum bara spennt.”Margra barna mæður hefst klukkan 20.05 á Stöð 2 í kvöld.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45 Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fleiri fréttir „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sjá meira
Notar yfir 400 bleyjur á mánuði Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma. 4. mars 2015 20:45
Mæðir á margra barna mæðrum Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería. 3. mars 2015 11:30