Tónlist

Björk frumsýnir myndband við Lionsong

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Skjáskot úr myndbandinu.
Skjáskot úr myndbandinu.
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sent frá sér fyrsta tónlistarmyndbandið af nýjustu plötu sinni Vulnicura. Myndbandið er við lagið Lionsong sem er einn af burðarásum plötunnar.Myndbandið vann tónlistarkonan í samstarfi við hollenska tvíeykið Ines & Vinoodh. Það er afar dimmt og drungalegt og nær vel að fanga stemningu plötunnar. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.