Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 16:00 Wayne Rooney og Ryan Giggs. Vísir/AFP Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. Manchester United mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en þar er á ferðinni einn af úrslitaleikjunum fyrir liðið í baráttunni um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Það er hinsvegar nóg af erfiðum leikjum framundan hjá lærisveinum Louis van Gaal því við taka síðan leikir við Liverpool (úti), Aston Villa (heima), Manchester City (heima) og Chelsea (úti). Sky Sport fékk skoðun þeirra Charlie Nicholas, Matt Le Tissier, Phil Thompson og Paul Merson á því hvort Manchester United liðið endi inn á topp fjögur.Knattspyrnuspekingar Sky Sports:Charlie Nicholas: Ekki hærra en fimmta sæti. Miðað við leikina sem liðið á eftir þá býst ég við því að liðið endi í sjötta sæti á eftir Southampton.Matt Le Tissier: United endar í sjötta sæti. Staða liðsins kristallast í því að Antonio Valencia er að spila hægri bakvörðinn. Þú kemst upp með slíkt í stuttan tíma en ekki allt tímabilið og alls ekki þegar ekkert af miðvarðarpörum liðsins er að virka.Phil Thompson: Arsenal og Liverpool munu slíta sig í burtu og skilja United eftir í fimmta sætinu. Ef United tapar á móti Tottenham þá geta þeir endalega kvatt möguleika sinn á því að ná fjórða sætinu.Paul Merson: United á ekki lengur möguleika á því að enda meðal fjögurra efstu liðanna ef liðið tapar á móti Tottenham. Louis van Gaal veit ekki enn hvað sé besta liðið hans og United-leikmennirnir vita ekki enn fyrir hvað knattspyrnustjórinn þeirra stendur. Það er hægt að sjá öll svörin þeirra með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13. mars 2015 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. Manchester United mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en þar er á ferðinni einn af úrslitaleikjunum fyrir liðið í baráttunni um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Það er hinsvegar nóg af erfiðum leikjum framundan hjá lærisveinum Louis van Gaal því við taka síðan leikir við Liverpool (úti), Aston Villa (heima), Manchester City (heima) og Chelsea (úti). Sky Sport fékk skoðun þeirra Charlie Nicholas, Matt Le Tissier, Phil Thompson og Paul Merson á því hvort Manchester United liðið endi inn á topp fjögur.Knattspyrnuspekingar Sky Sports:Charlie Nicholas: Ekki hærra en fimmta sæti. Miðað við leikina sem liðið á eftir þá býst ég við því að liðið endi í sjötta sæti á eftir Southampton.Matt Le Tissier: United endar í sjötta sæti. Staða liðsins kristallast í því að Antonio Valencia er að spila hægri bakvörðinn. Þú kemst upp með slíkt í stuttan tíma en ekki allt tímabilið og alls ekki þegar ekkert af miðvarðarpörum liðsins er að virka.Phil Thompson: Arsenal og Liverpool munu slíta sig í burtu og skilja United eftir í fimmta sætinu. Ef United tapar á móti Tottenham þá geta þeir endalega kvatt möguleika sinn á því að ná fjórða sætinu.Paul Merson: United á ekki lengur möguleika á því að enda meðal fjögurra efstu liðanna ef liðið tapar á móti Tottenham. Louis van Gaal veit ekki enn hvað sé besta liðið hans og United-leikmennirnir vita ekki enn fyrir hvað knattspyrnustjórinn þeirra stendur. Það er hægt að sjá öll svörin þeirra með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13. mars 2015 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13. mars 2015 09:00